Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1959, Side 122

Ægir - 15.12.1959, Side 122
120 ÆGIR — AFMÆLISRIT vegar keyptu ensk fyrirtæki alltaf smá magn af freðfiski, en ísinn var fyrst brot- inn,þegar tókst að gera samning við brezkt fyrirtæki árið 1936 um sölu á 300 lestum af frystum flatfiski. Opnaði þessi samningur hinn mikilvæga brezka markað, sem grundvallaði aukna framleiðslu með hækkandi verði. Fer nú að komast skrið- ur á þessi mál, og eru frystihúsin orðin 14 talsins árið 1937. Um líkt leyti var tekin í notkun ný aðferð við frystingu flaka, þ. e. a. s. plötufrysting. Er fisk- pökkunum raðað í sérstakar pönnur en þeim svo stungið inn á milli tveggja málmplatna, sem kældar eru með calcium- chloride pækli eða ammoniaki, sem nú er nær eingöngu notað hér á landi. Áður hafði fiskui’inn verið hillufrystur, og fór frysting þá fram í opnum eða lokuðum pönnum, sem stóðu í rennandi pækli. Þróunin var hægfara, en á árinu 1939 takast samningar um sölu á 560 lestum af þorskflökum, til Englands, litlu magni af ýsuflökum, og nokkrum tonnum af steinbíts- og karfaflökum. Skapaði þessi samningur nýja möguleika fyrir aukinni framleiðslu og sölu á bolfiskflökum, sem æ síðan hafa verið meginhluti frystra sjávarafurða til útflutnings. Keyptu Bretar allan freðfisk- inn til stríðsloka með fyrirframgerðum samningum, að undanskildu smámagni, sem árlega fékkst leyfi til að selja til Bandaríkjanna. Úr þessu fjölgar frystihúsunum ört og eru þau orðin 44 talsins árið 1942. Árið áður hafði Samband ísl. samvinnufélaga sagt sig úr Fiskimálanefnd með hrað- frystihús sín, en eins og áður er sagt ann- aðist nefndin sölu freðfisksins. Hinn 25. febrúar næsta ár var Sölumiðstöð Hrað- frystihúsanna (S. H.) stofnuð. Fyrsta stjórn félagsins var skipuð eftirfarandi mönnum: Elíasi Þorsteinssyni, Einari Sigurðssyni, Ólafi Þórðarsyni, Jóni Auðunn Jónssyni, Jóhanni Fr. Guðmundssyni. Strax á fyrsta ári höfðu 36 frystihús sótt um inntöku í þetta nýja félag. Má fullyrða, að stofnun Sölumiðstöðvarinnar marki tímamót i þróunarsögu freðfisks- iðnaðarins hér á landi. I 2. gr. laganna segir svo um tilgang félagsms: „Tilgangur félagsins er að selja sjáv- arafurðir, sem ætlaðar eru til sölu á erlendum markaði og framleiddar eru í hraðfrystihúsum félagsmanna, annast innkaup nauðsynja til reksturs hrað- frystihúsanna, leita eftir nýjum mörk- uðum fyrir afurðir húsanna og gera tilraunir með nýja framleiðslu og fram- leiðsluaðferðir í hraðfrystihúsunum“. Til þess að standast kostnað af rekstri félagsins, er haldið eftir 2% af f.o.b. and- virði seldra afurða hraðfrystihúsa félags- manna. Ef um rekstrarafgang verður að ræða, skiptist hann á milli félaganna í réttu hlutfalli við útflutningsverðmæli hvers og eins. Á aðalfundum félagsins, hefir hvert frystihús aðeins eitt atkvæði, án tillits til stærðar eða útflutningsverðmætis. Er hér um merkilegt ákvæði að ræða, sem án efa hefir gefizt mjög vel. Frá því að S. H. var stofnuð, hefir hún staðið vörð um hagsmunamál frystihús- anna, og stöðugt verið að finna nýjar leiðir til úrbóta og lausnar vandamálanna, sem alltaf steðja að á öllum tímum. Einn- ig hefur hún veitt margvíslega tæknilega þjónustu samhliða útvegun umbúða og rekstursvara, beitt sér fyrir aukinni vöruvöndun og komið á samræmi í vinnslu, pökkun og ytra útliti vörunnar. Loks hefir S. H. unnið markvisst að öfl- un nýrra markaða fyrir frystar sjávar- afurðir. Hefir mikill árangur náðst á stuttum tíma. I lok heimsstyrjaldarinnar tilkynntu Bretar að þeir myndu ekki kaupa meiri freðfisk. Varð því að finna nýja markaði og tryggja skip til flutninga að mestu, en Bretar höfðu að mestu sjálfir annast flutn- ing á þeim fiski, sem þeir keyptu. Að báð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.