Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 71

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 71
Þrjú hólf, tvö síðuhólf og eitt miðhólf. Á framan- greindum langskipsþilum eru vökvaknúnar renni- 'úgur sem veita aðgang að síðuhólfum frá mið- hólfi. Lestarými á milliþilfari afmarkast að framan af geymsluþili og andveltigeymi að aftan og er því skipt í þrjár lestar með tveimur þverskipsþilum úr stáli. Hverri lest er skipt í þrjú hólf, tvö síðu- hólf 0g eitt miðhólf, með tveimur langskips- þilum úr stáli. Tvær vatnsþéttar stálhurðir eru á hverju þverskipsþili, sín hvoru megin, og á hvoru langskipsþili eru þrjár vatnsþéttar stálhurðir, tvær fyrir sérhvert miðhólf. Lestar undir neðra þilfari og á milliþilfari eru einangraðar með polyurethan og klæddar með stál- Plötum. Á miðhólfum undirlesta eru þrjú stór lestarop, hn lúguhlera, 3300x3500 mm fyrir lest 1 og 3 og 2750x3500 mm fyrir lest 2, sem falla í viðkomandi miðhólf á milliþilfari. Á undirlestum eru auk þess sex minni lúgur, 1300x1500 mm, með boltuðum 'úguhlerum og boxaloki, ein fyrir sérhvert síðu- hólf. Á efra þilfari eru þrjú lestarop fyrir losun, 2800x7500 mm. búin lúguhlerum á lömum með fiskilúgum til fermingar. ^indubúnaður, losunarbúnaður: Állur vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn fháþrýstikerfi), netsjárvinda þó undanskilin, og eru 'indur og fiskidælur frá Karmoy Mek. Verksted S, kraftblökk og færslublakkir frá Aukra Bruk S (Abas) og kranar frá Thrige, Hiab og Mora Hydraulics. Áftan við yfirbyggingu, b.b.-megin, eru tvær togvindur (splitvindur) af gerð 016-06, hvor búin C1.nni tromlu og einum koppi og drifinar af einum V°kvaþrýstimótor. T<*knilegar stœrðir (hvor vinda): Tromlumál V‘ramagn á tromlu 1 °gátak á miðja tromlu (850mm”) Urattarhr. á miðja tromlu (850mm") okvaþrýstimótor . Afl mótors hrýst. olíumagn ... 356 mm"x 1345 mm"x 1050 mm 880faðmar af 3 1/4“ vír 9.8 t 64 m/mín Bauer HMH 916-145-130 140 hö 168 kp/cnf/420 l/mín Sn ^rarnnrlega á efra þilfari, b.b.-megin gegnt aðal- Urpigálga, er snurpivinda af gerðinni 116-430, búin tveimur tromlum (samsiða) og tveimur koppum og drifin af tveimur vökvaþrýstimótorum, tveggja hraða. Tœknilegar stœrðir: Tromlumál ......... 356 mm^x 1100 mm'x 1690 mm Víramagn á tromlu . 820 faðmar af 3 1/4“ vír Togátak á miðja tromlu (728 mmj ....... 2 x 9.2 t Dráttarhr. á miðja tromlu (728 mm") . 68 m/mín Vökvaþrýstimótorar . 2 x Bauer HMH 9/6-130-110 Afl mótora ........ 2 x 140 hö Þrýst. olíumagn ... 168 kp cm: 2 x 420 1/mín Á efra þilfari, s.b.-megin við yfirbyggingu, er brjóstlínuvinda af gerð 116-232 búin tveimur út- kúplanlegum tromlum (203 mm'x 650 mm"), önnur tromlan er 195 mm að breidd, hin 600 mm. Togátak vindu á tóma tromlu er 5.0 t og tilsvar- andi dráttarhraði 32 m/mín. Á efra þilfari, s.b,- megin við frammastur, er 3 t hjálparvinda af gerð 116-533 búin einni tromlu. Aftarlega á bátaþilfari er flotvörpuvinda af gerð- inni 216-413, knúin af Bauer vökvaþrýstimótor (tveggja hraða), tromlumál 273 mm“x 2400 mm’x 2830 mm. Togátak á miðja tromlu (1336 mm’) er 5.1 t og tilsvarandi dráttarhraði 125 m/mín. miðað við lægra hraðaþrep. Á efra þilfari, s.b.-megin við yfirbyggingu, er kraftblökk af gerðinni GE 16-140. Færslublakkir eru tvær, fyrir fremri nótakassa er færslublökk af gerðinni GD 16-2A hengd á AE 2færslublakkar- gálga, en fyrir aftari nótakassa er GD 8A blökk hengd á Hiab 1165 krana. Á milli lestarlúgu 1 og 2, s.b.-megin, er losunar- krani frá Hiab af gerð 1165 og á milli lestarlúgu 2 og 3 er losunarkrani frá Thrige Titan af gerð SRW 24-22, lyftigeta 2.7 t við 8.3 m arm. Á framhlið yfirbyggingar , s.b.-megin, er bómukrani frá Mora Hydraulics. Auk þessara þriggja krana er áðurnefndur Hiab krani við aftari nótakassa. Fiskidælur eru tvær af 14“ gerð með gír frá Karmoy og fyrir hvora dælu er slöngutromla af gerð 116-426. Framan við frammastur er akkerisvinda af gerð 116-448 búin tveimur keðjuskífum og tveimur koppum. Á toggálgapalli. aftast í skut, er rafdrifin net- sjárvinda frá Elac. ÆGIR — 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.