Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1993, Qupperneq 47

Ægir - 01.10.1993, Qupperneq 47
Nýlega hlaut fyrirtækið Borg- arplast vottorð um gæðakerfi fyrir- tskisins, en vottunin er staðfest- lng þess að reksturinn samræmist ÍST ISO 9001 staðli. Borgarplast er fyrsta alíslenska iðnfyrirtækið sem vottast samkvæmt ISO 9001 og hið sjötta sem fær ISO vottun. Vörur fyrir sjávarútveg Stærstur hluti framleiðslu Borg- arplasts eru vörur fyrir sjávarútveg- lr>n. Þannig framleiðir fyrirtækið einangruð fiskiker í mörgum staeröum, svo og vörubretti, línu- t>ala og humartunnur, auk frauð- Plastkassa sem fyrst og fremst eru notaðir við útflutning á ferskum fiski í flugi. Nýjasta framleiðslan eru ýmiss konar baujur og belgir fyrir fiskiskipaflotann. Ragnar Sigurðsson verkfræðingur hefur unnið að uppbyggingu gæðakerfisins frá ársbyrjun 1992. Gœðakerfið Gæðakerfi Borgarplasts skiptist í tuttugu kafla sem taka til allrar starfsemi fyrirtækisins. Eftirlit er á öllum sviðum framleiðslunnar. Fylgst er með gæðum hráefna og eftirlit er með framleiðendum þeirra. Einnig er fylgst með fram- leiðsluvörunum meðan verið er að framleiða þær og einnig eru fram- leiðsluferlarnir sjálfir skoðaðir. Lokaskoðun fer svo fram áður en varan er afhent. Vörurnar eru merktar þannig að unnt er að komast að orsökum gæðavanda- mála sem upp kunna að koma í framleiðslunni. sé mjög mikilvægt þegar sótt sé inn á erlenda markaði eins og Borgarplast hefur nú í bígerð. í öðru lagi bæti staðallinn starfsem- ina. Óvissu sé eytt og samræmd og skipuleg vinnubrögð sett í önd- vegi. í þriðja lagi dragi kerfið út kostnaði þar sem rýrnun og sóun af ýmsu tagi minnka og minna verði um gallaða vöru. Sókn á erlenda markaði Hjá Borgarplasti er nú unnið eftir fjögurra ára áætlun í sölu- og markaðsmálum sem hófst í árslok 1991. Markmiðið er að auka mark- aðshlutdeild fiskikera á innlendum markaði úr 30% í 50% og koma ár- legum útflutningi fyrirtækisins yfir 100 milljónir króna fyrir árslok 1995. □ Aukin vörugœði Guðni Þórðarson, framkvæmda- stjóri Borgarplasts, segir að ávinn- lrigurinn af vottuðu gæðakerfi sé ^Reðal annars aukin vörugæði. ^örur verði betur hannaðar og uPpfylli betur kröfur viðskiptavin- arms. Einnig verði fyrirtækið betur rekið. Þá minnki innri kostnaður Vegna faerri galla í framleiðslu og ^rkvissari vinnubragða. Á þeim ^inia sem unnið hefur verið eftir §®ðakerfi innan Borgarplasts hefur llt að mynda einangrunargöllum í tlskikerum fækkað úr 2% niður í og stefnt er að því að komast öiöur fyrir 0,4%. í beinu framhaldi at vottuninni hafa náðst samning- ar um útflutning á fiskikerum sem 0víst er að hefðu náðst ef vottunin ^eföi ekki verið fyrir hendi. Einar Þrír meginkostir Guðni Þórðarson nefnir þrjá meginkosti við gæðakerfið. í fyrsta lagi veki vottunin traust og virð- ingu meðal fyrirtækja erlendis sem Kjartan Kárason, framkvœmdastjóri Vottunar hf., afhendir Guðna Þórðar- syni, framkvœmdastjóra Borgar- plasts, vottunarskjalið. Gunnar Guð- mundsson hjá Ráðgarði fylgist með.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.