Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 16
Þess er áður getið, að skyldan, sem knýja á aðila til að gegna, verður að véra lögmæt. Það yfirvaldsboð, sem býð- ur fullnustu skyldunnar og kveður á um févíti, verður einnig að vera lögmætt, og má eigi vera haldið neinum ógildingar annmörkum. Það er og skilyrði, að skylduþegni sé kleift að gegna skylduniii. Sé ómöguleiki fyrir hendi, verður févíti ekki beitt. Þessi regla kemur að vísu ekki beinlínis fram í lagaákvæðum Um févíti samkvæmt yfir- valds ákvörðun. En hér sýnist mega beita 2. mgr. 193. gr. eml., enda er hún í samræmi við hlutarins eðli. En sam- kvæmt 2. mgr. 193. gr. fellur krafa til óinnheimtra sekta niður, þegar dæmdur sannar eða gerir sennilegt, að hon- um sé ómögulegt að fullnægja dómi. Því fremur er auð- vitað óheimilt að beita févíti, ef aðila er í öndverðu ómögu- legt að fullnægja verkskyldu: Févíti yrði jafnvel ekki beitt, ef fullnusta skyldunnar væri bundin óhæfilegum vand— kvæðum eða kostnaði, enda þótt ekki yrði sagt, að alger ómöguleiki væri fyrir hendi.1 2) V. Yfirvaldi ber að taka sérstaka ákvörðun um févíti í hverju einstöku falli, þ. e. ákvörðun þess verður að mið- ast við ákveðna skyldu og tilgreindan aðila. Þá ákvörðun verður síðan að tilkynna þeim aðila sérstaklega. Efni þeirr- ar ákvörðunar er það, að viðkomandi aðila skuli skylt að fullnægja hinni tilgreindu skyldu innan ákveðins frests, t. d. innan 5 daga, að viðlögðu févíti, oftast dagsektum. I tilkynningu verður að greina nákvæmlega það févíti, sem við liggur, t. d. upphæð dagsektar, og frest þann, sem til er tekinn. Ef ekki væri gefið nægilegt ráðrúm til fulln- 1) Sbr. E. Andersen: Adminstrativt Tilsyn med Kommunalforvaltningen, bls. 169 og áfram, viðvíkjandi skýringu á ákvæðum í dönskum lögum, sem eru að nokkru leyti hliðstæð. 2) Sbr. P. Andersen: Forvaltningsret, bls. 541. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.