Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Qupperneq 44
Allt, sem fram fer, er bókað — og nú orðið tekið á stál- þráð eða plötur. Að þingi loknu er síðan gefin út bók, er hefir að geyma allar hinar framlögðu ritgerðir og um- ræðurnar. Má ljóst vera, að skýrslur þessar eru hinar fróð- legustu og til þess fallnar að glæða skilning og þekkingu manna á ýmsum vandamálum lögfræðinnar. Loks verða þingin til þess að stofna til persónulegra kynna með stéttarbræðrum og sálufélögum. Getur margt gott af því leitt. Af skiljanlegum ástæðum hefur þátttaka vor Islendinga verið heldur lítil og stopul. Þess má þó geta, að Vilhjálmur Finsen hæstaréttardómari var einn fundarboðenda til fyrsta þingsins. Síðan 1918 hafa oftast nær tveir eða þrír Islendingar sótt hvert þing. Og við hefur borið, að Islend- ingar hafa tekið þátt í umræðum, t. d. Lárus H. Bjarnason á tólfta þinginu og dr. Einar Arnórsson hrd. á hinu fjórtánda. Á þinginu í Stokkhólmi 1951 voru Islendingar óvenju fjölmennir — 7 talsins. Og nú bar það til í fyrsta sinn að um eitt umræðuefni var frummælandi íslenzkur. Efnið var: Um vernd á persónuleika látins manns, en dr. Þórður Eyjólfsson hrd. var málshefjandi. Þá var og Árni Tryggvason, hrd., annar ræðumaður eða annar framsögu- maður, um þagnarskyldu lögmanna og lækna fyrir dómi. Loks tók undirritaður þátt í umræðum um efnið: Fébætur og vátrygging. Hér er ekki rúm til að rekja nánar það, sem rætt var, enda munu þeir, sem áhuga hafa, geta kynnt sér það í hinni prentuðu skýrslu. Tilhögun umræðna er að jafnaði sú, að fyrsta og síðasta dag þingsins eru sameiginlegir fundir fyrir alla. En annan daginn skipta fundarmenn sér í deildir, þannig að í hverri deild er rætt eitt mál fyrir hádegi og annað eftir hádegi, eða alls fjögur efni þann dag. Velur þá hver og einn sér stað, þar sem áhugamál hans er á döfinni. Á þinginu í Oslo s.l. sumar voru Islendingar f jölmennari en nokkru sinni fyrr eða 17 og margir með konur. 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.