Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 57
talinn bótaskyldur gagnvart M. Innkaupsverð vörunnar lagt til grundvallar við ákvörðun bótanna, frá því var dreginn geymslukostnaður, en ekki tollar, enda átti við- takandi hennar að greiða þá. (Dómur S.- og V.d. R. 31/5 1951). D. SJÓRÉTTUR. Riftun á skipsrúmssamningi. — Skaðabætur til skipseiganda. S. var háseti á botnvörpungnum J. Var skipið hér í höfn, en skyldi halda til veiða á tilsettum tíma og var hásetum, þar á meðal S., tilkynnt það. Er að brottför skipsins kom, neitaði S. að fara með skipinu, án þess að séð verði, að hann hafi fært nokkrar ástæður fram fyrir því. Þar sem ráða varð staðgengil S., tafðist skipið nokkuð frá veiðum. Er gert var upp kaup S. fyrir vinnu hans á skipinu, þá héldu skipseigendur eftir kr. 500,00, sem skaðabótum fyrir of- skamman uppsagnarfrest af hendi S. S. höfðaði þá mál og krafði eigendur J. um greiðslu á fyrrgreindum kr. 500,00. Samkvæmt 2. mgr. 13. gr. laga nr. 41/1930 var upp- sagnarfrestur S. einn sólarhringur. S. sagði því samningn- um upp með of skömmum fyrirvara og var því bótaskyldur gagnvart skipseigendum. Ljóst, að tjón þeirra var miklu meira en kr. 500,00 og var þeim því heimilt að halda því fé eftir. (Dómur S.- og V.d. R. 1/10 1951). Framlag við sameiginlegt sjótjón. — Gengtisreikningur. I ágústmánuði 1948 var skip eitt frá Noregi á leið frá ítalíu með farm til Islands. Vélarbilun varð í skipinu undan Spánarströndum og var því bjargað til hafnar. Fór þar viðgerð fram á vélinni, og hélt skipið síðan til íslands. Vátryggjendur farmsins voru tvö íslenzk tryggingafélög, A. og S. Svo var um samið, að um vátryggingu S. giltu ákvæði „Dansk Söforsikringskonvention af 2. apríl 1934“. Þann 25. febrúar 1949 undirrituðu farmeigendur og vá- 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.