Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Page 63

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Page 63
3. Islandsdeild Norrænu lögfræ'ðingaþinganna. Þessa félagsskapar er nánar getið á öðrum stað í ritinu. Stjórn þess skipa nú: Formaður: Árni Tryggvason hrd. Ritari: Theodór B. Líndal próf. Meðstj.: Ölafur Jóhannesson próf. — Ármann Snævarr próf. — Bjarni Benediktsson dómsmálaráðh. — Rannveig Þorsteinsdóttir hdl. — Stefán Jóh. Stefánsson fyrrv. forsætis- ráðh. hrl. Þrír hinir fyrstnefndu eru í framkvæmdarstjórn. 4. Sakfræðingafélag Islands er félag þeirra, er einkum láta sig skipta refsirétt og annað er varðar afbrot. Félagið er í tengslum við samsvarandi félög á hinum Norðurlöndunum. Félagið er ekki einskorðað við lögfræð- inga. Stjórn þess skipa nú: Formaður: Þórður Eyjólfsson hrd. Ritari: Gústaf A. Jónasson skrifstofustj. Gjaldkeri: Valdimar Stefánsson sakadómari. Meðstj.: Árni Tryggvason hrd., Jónatan Hall- varðsson hrd., Ánnann Snævarr próf. og Svein- björn Jónsson hrl. 5. Islandsdeild sambands norrænna embættismanna um- boðsstjórnarinnar. Nafnið segir til um hlutverk félagsins. Það er ekki einskorðað við lögfræðinga. Stjórn þess skipa nú: Formaður: Einar Bjarnason skrifstofustj. Ritari: Baldur Möller fulltrúi. Meðstj.: Davíð Ölafsson fiskimálastjóri, Geir Zoega vegamálastjóri, Gústaf A. Jónasson 125

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.