Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 15
sinni eftir með því að ieita 1921 trausts efri deildar eftir að bægt hafði verið frá tilræðunum gegn honum í neði'i deild. En reyndi nokkuð á þetta 1927. Þá er af hálfu Al- þýðuflokksins flutt vantraust á ríkisstjórn Jón Þor- lákssonar í neðri deild, en við þá tillögu var sam- þykkt breytingartillaga, er Framsóknarmenn fluttu og var tillagan samþykkt svohljóðandi að lokum: „Neðri deild Alþingis ályktar að lýsa yfir, að með því að vitan- legt er, að núverandi stjórn er í minni hluta í Neðri deild og án meiri hluta stuðnings í sameinuðu þingi, sem og vegna þess, að eigi er sjáanlegt, að meiri-hlutastjórn verði hægt að mynda á þessu þingi, en kosningar fara í hönd, verði að svo stöddu að líta á stjórnina starfandi til bráða- birgða". Þessi tillaga var samþykkt með 14 atkvæðum gegn 13. Alls munu þó 15 þingmenn í neðri deild þá hafa taiizt stjórnar-andstæðingar og 6 í efri deild eða samtals 21 þingmaður, sem þá var réttur helmingur þeirra. Voru stjórnarstuðningsmenn og stjórnar-andstæðingar þannig jafn margir. Stjórnin hafði þessa samþykkt neðri deildar að engu, enda segir Jón Þorláksson, að eigi megi blanda saman þingræðisstjórn og meirihlutastjórn. Hitt sé annað mál, hversu stjórnin geti starfað lengi, ef hún hafi ekki meiri hluta á bak við sig í báðum deildum, en það miðist við gang málanna í hvorri deild um sig, Þetta síðast talda er bersýnilega rétt. Stuðningur meiri hluta þings við stjórn er nægur til þess að þingræðisstjórn sé rétt mynduð. Ilún þarf þess vegna ekki að vikja fyrir vantrausti annar hvorrar deildar á meðan meiri hluti allra þingmanna snýst ekki á móti. Stjórn getur þó orðið ólíft, þegar þannig stendur á, ef hún fær ekki nauðsynleg mál afgreidd, svo sem fór fyrir stjórn Tryggva Þórhallssonai- 1932. Fer þá eftir atkvikum, hverjar afleiðingar slíkt hef- ur, hvort það leiðir til stjórnarskifta eða þingrofs. Eftir 1927, er það föst venja, að vantraust er flutt sem sérstakt mál, þá er það gert í sameinuðu Alþingi. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.