Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 30
domarar, scm líta þannig á málin, hugsa þá stundum, eí't-
ir að hafa hlustað á þcss háttar cinhliða málflutning,
mundi nú málflutningsmaðurinn, cf hann ætti síðan að
fara inn fyrir dómgrindurnar, þ. c. vcra dómari í sama
máli, grciða dómsatkvæði á sama hátt og hann lct scr um
munn fara hinum mcgin við gidnduniar?
Andstætt þcssu kcmur svo sjónarmið sumra málflutn-
ingsmanna, scm scgja scm svo: í cinkamálum útvcga að-
iljar scr scrfróðan aðstoðaimann, málflutningsmann, og
grciða honurn laun fyidr, í því skyni að hann voiti hina
fyllstu aðstoð við mcðfcrð máls fyrir dómstóli. í opinbcr-
um málum sc ákæi'ða fcnginn verjandi, scm eigi því hlut-
vcrki að gcgna að bcra fram allar þær athugascmdir og
öl! þau mótmæli gegn staðhæfingum af hálfu ákæruvalds-
ins, cr atvik máls og lagahcimildir vciti cfni til. Og sc
nokkur vafi um rcttmæti ákæruatriðis, eigi vcrjandi að
halda fram þcirri lausn á vafaatriðinu, scm ákærða sc
hagstæðust, og það alveg án tillits til persönulegrar skoð-
unar vcrjandans. Það sc því rangt að telja, að vöni sc
því aðcins mcð rcttum hætti, að hún stuðli að rctti dóms-
niðurstöðu. Vcrjanda sc t. d. aldrci skylt að veita því at-
bcina mcð málflutningsstarfi sínu, að skjólstæðingur lians
vcrði sakfclldur. Dómarar vcrði því að láta sér lynda að
hlusta á málflutning, scm þcim finnist cf til vill einhliða,
og mcgi ckki sýna ncina óþolinmæði eða andstöðu gcgn
slíku.
I sínum ýtrustu andstæðum cr hcr annars vcgar að ra:ða
um fylgismcnn hinnar svonefndu huglægv. (subjcktivu)
kcnningar og hins vegar fylgismcnn hinnai- lilullæfju
(objcktivu) kenningar um málflutning.
a. Samkvæmt huglægu kcnningunni1) á vcrjandi í op-
inbcru máli að vcra cins konar „altcrcgo" hins ákærða og
skilyrðislaust vcrja liann á hinn hagkvæmasta hátt fyrir
liann, bæði að því cr sncrlir atvik máls og lagaskýringar
'1) Sbr. t. (I. Julius Vargha: Dio Vorloidigung in Slrafsaohon og
Itudolf Aloxandor í Z. !. Strr. 1930.
24