Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 44
óbifanlegir, ekki hvað sízt á 18. öld, er neyðin var stærst. Það, að Grænland fylgdist 1814—1821 með Islandi frá hinni norsku, undir hina dönsku krónu, veitti ckki Dan- mörk yfirráðarétt, og' yfir höfuð engan rétt, yfir Græn- landi. Þótt Islendingar hefðu dáið út á Grænlandi, sem ekki var, myndi það ekki hafa svipt ísland eða konung þess yfirráðaréttinum yfir Grænlandi. Þótt hin fornger- manska og íslenska þjóðfélagsskipun félli að mestu niður á Grænlandi með niðurfalli landbúnaðarins og glötunar ísl. tungu þar, sem ekki hefur getað orðið með öllu fyrr en á 17. og 18. öld, svipt það ekki ísland eða konung þess yfir- ráðaréttinum yfir Grænlandi. Um allar liðnar aldir hefur ekkert það gerzt, er svipt hafi Island eða konung þess yf- irráðaréttinum yfir Grænlandi. Það hefur heldur aldrei annar yfirráðaréttur orðið til yfir Grænlandi: ekki við trúboð Hans Egedes, ekki við afnám einveldisins í Dan- mörku 1848 (án þess, að þvi væri samtímis aflétt á ís- landi), ekki við nýju dönsku stjórnarskrána frá 5. júní 1953, cr lætur suma Grænlendinga kjósa 2 menn á Ríkis- þing Dana. Stjórnlög og önnur landslög verða ávallt að víkja fyrir þjóðarétti. Stjórnarframkvæmd Danmerkur á Grænlandi er þann- ig til komin, að hinn ísl. einvaldskonungur lét eftir 1848 hina dönsku gi undvallarlagaráðherra sína annast stjórn- arstörf Islands og Grrenlands, en með því hefur Danmörk ekk öðlazt nokkuni yfrráðarétt. Það er mjög almennur misskilningur í öðrum löndurn, og jafnvel einnig til hér á landi, að Fasti alþjóðadómstóll- inn í Haag Iiafi þ. 5. apríl 1933 dæmt Danmörku yfirráða- rétt yfir Grænlandi. Þetta gerði dómstóllinn alls ekki. Ilann dæmdi aðeins nám Norðmanna á Austur-Grænlandi ólöglegt og ógilt, enda aðeins kvaddur til að skera úr um það. Hann felldi engan úrskurð um það, hver ætti nú yfir- ráðaréttinn yfir Grænlandi, en hitt sagði hann, að sá yfir- ráðaréttur, sem varð til yfir Grænlandi í fornöld, hafi tckið til alls Grænlands sem heildar, og hafi haldizt óslit- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.