Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 50
fyrstu tíð, á víkingaöld, verið nýlenda, en ekki í sama skilningi og nýlendur þær voru, sem Portúgalar og Spán- verjar stofnuðu á 15. og 16. öld og aðrar Norðurálfuþjóðir síðar að þeirra dæmum, því þessi íslenzka nýlenda var ekki beitt arðráni eða fjárpínd, kúgun eða undirokun, af móðurlandi sínu. Norsku kaupþrælkunina í sk.jóli kon- ungsvaldsins frá 1350, og þá dönsku frá 1721 í sk.jóli sama valds, nefnir Danmörk ekki! Það, sem Danmörk vill gefa til kynna, er, að Grænland hafi alla tíð síðan á víkinga- öld verið norræn (íslenzk) nýlenda með forngermönsku stjórnskipulagi, þar sem nýlendumönnunum var tryggt fullkomið jafnrétti og sama virðing og þegnum móður- landsins, þar sem fjárpínd og kúgun af hálfu móðurlands- ins var óhugsanleg, en nýlendumennirnir nutu þeiri'a nauðsynlegu forréttinda, að vera lausir við þingskyldu til lögþings móðurlandsins, þótt sú þingsókn væri þeim fr.jáls. Aðgerðir Danmerkur gagnvart Grænlandi skýra það, hvers vegna Danmörk vill ekki segja þetta með venjulegum orðum réttarsögunnar, cn tálcnar þessa réttarstöðu Græn- lands með orðunum ,,a Nordic dominion", sem ég í vönt- un bctra orðs hefi þýtt „norrænt yfirráðasvæði". Ifvaða norrrenu þ.jóðfélagi tilheyrði þetta noi-ræna yf- irráðasvæði (doniinion), Grænland? Til þess að komast að því, getum við beitt sömu aðfei'ð- um og áður var beitt, til að finna út, hvað átt gæti verið við með orðunum „sameinað skandinavískt löguneyti" og af- stöðu Grænlands í því. Getuni við því verið fáorðir. Með tilliti til f.jarlægðar getur einungis Island og þjóð- félög í Noregi kornið til greina. A víkingaöld og öldum sam- an cftir það voru þegnar Islands og þeirra einustu menn, er gátu siglt yfir opið haf til Grænlands. Þjóðfélögin í Nor- egi falla úr vegna þess, að yfirráðaréttur þeirra og lög náðu aldrei lengra en vestur að mið.ju hafi, þar sem yfir- ráðasvæði Islands tók við. Um landið Noreg og Noregs- konung sem konung í Noregi gildir hið sama og um norsku þinglögin. Sem konungur i Noregi eignaðist Noi'egskon- 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.