Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Page 66

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Page 66
Á víð og dreif. FRÁ LAGADEILD HÁSKÓLANS. Próf. í janúarmánuði luku embættisprófi: Árni Guðjónsson, 1931/:) st. — I. eink. Björgvin Þorláksson, 173M) st. — II. eink. Þorvaldur Lúðvíksson, 191 st. — I. eink. I maí luku sama prófi: Axel Einarsson, 183M) st. — I. eink. Gunnar G. Schram, 197 st. — I. eink. Halldór Jónatansson, 208 st. I. eink. Ingvar Gíslason, 170 st. — II. eink. I. Magnús Óskarsson, 179 % st. — I. eink. Sigurður Egilsson, 167 st. — II. eink. I. Þorgeir Þorsleinsson, 127% sl. — II. eink. I. Stúdentaskipíi. Á vegum Orators, Félags laganema, komu hingað í marz- mán. 3 lagastúdentar frá New York University og dvöldu hér um hálfsmánaðar tíma. Þrír íslenzkir laganemar fóru héðan síðar í gagnkvæma heimsókn til U. S. A. Hér var um svo stuttar heimsóknir að ræða, að beinn náms- árangur hlýtur að verða hverfandi. Engu að síður má ýmislegt læra. Margt ber fyrir augu og eyru. Tækifæri gefast til þess að ræða við fróða menn og námsfélaga. 60

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.