Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 10
eignaskerðingar. Láti ög aftur á móti svo mælt, að full- ar bætur skuli greiða og þær ákveðnar með mati sér- stakra óháðra aðila, t. d. dómkvaddra manna, eða vísi lög beinlínis til almennra eignarnámsreglna, hniga rök til þess, að þar sé að áliti löggjafans fyrir hendi eignar- nám. A. m. k. hlýtur að vera heimilt að leiða löggjafar- stefnu í þá átt af slíkum ákvæðum. Margar kenningar hafa komið fram um það, hver sjónarmið beri einkum að leggja til grundvallar, þeg- ar draga á mörkin milli eignarnáms og takmarkana á eignarréttindum. Skal hér á eftir vikið nánar að nokkr- um þessara kenninga og jafnframt kannað, hver muni vera afstaða íslenzks réttar til þeirra með hliðsjón af löggjöf og dómum. III. 1. Sumir höfundar telja, að því aðeins geti verið um eignarnám að ræða, að teknar séu eignarheimildir af einum aðila og þær fengnar öðrum. Eignarnám tak- markist samt ekki við það, að eignarheimildir séu i heild sinni teknar af eigandanum, heldur nái það einn- ig til yfirfærslu einstakra heimilda. Skoðanir þessara höfunda eru á því byggðar, að orðalag umrædds stjórn- arskrárákvæðis bendi til þess, að þar sé við það átt, að eign sé látin af hendi við einhvern. Með orðasam- bandi þessu sé með öðrum orðum ekki litið á málið eingöngu frá sjónarmiði skerðingarþola. Samkvæmt skoðunum þessara höfunda ræðst aðgrein- ingin milli eignarnáms og takmarkana á einarrétti fyrst og fremst af því, hvort um yfirfærslu eignarheimilda sé að ræða eða ekki. Hefur það því höfuðþýðingu sam- kvæmt kenningum þessum að fá úr því skorið, hvenær slík yfirfærsla eignarheimilda liggi fyrir. Gætir þar einkum tveggja sjónarmiða. Samkvæmt öðru ber fvrst og fremst að líta til þess, hverjar ástæður liggi til skerð- ingarinnar, en samkvæmt hinu skal einkum litið til 66 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.