Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 12
inguna milli eignarnáms og takmarkana á eignar- rétti, kemur skýrt fram af þeirri skýrgreiningu, sem liann annars vegar setur fram á takmörkunum á eign- arrétti, og hins vegar á þeim ástæðum, er liggi til grund- vallar eignarnámi. Takmarkanir á eignarrétti skýrir hann á þá leið, að það séu lögskipaðar takmarkanir á eignarheimildum gagnvart öðrum réttindum, sem fyrir hendi séu.10) Ástæður til eignarnáms skilgreinir höf- undur nánast með neikvæðum hætti og telur þær vera fyrir hendi, þegar eignarheimildir eigandans séu skert- ar að rneira eða minna leyti, án þess að til eignaskerð- ingarinnar liggi önnur rök en þörf annars aðila á að öðlast þessar heimildir.11) Gegn umræddri kenningu Troels G. Jörgensen verða i fyrsta lagi færð þau rök, að í mörgum tilfellum getur orðið mjög erfitt að ganga úr skugga um, hvers konar ástæður liggi til ákveðinnar lagareglu, sem eignaskerð- ingu hefur i för með sér. Ástæðurnar kynnu hvorki að koma fram i lagareglunni sjálfri né heldur af þeim gögn- um, sem helzt gætu orðið til upplýsingar um ástæður eða tilgang laga, svo sem t. d. greinargerðum, nefndar- álitum eða umræðum á Alþingi. Stundum gæti það ver- ið undir því komið, frá hverju af tveimur eða fleiri jafnframbærilegum sjónarmiðum eignaskerðing væri skoðuð, hverjar ástæður yrðu taldar liggja henni til grundvallar. Þvi til skýringar má benda á eignaskerð- ingu, sem höfundur sjálfur tekur úr danskri löggjöf sem dæmi takmarkana á eignarrétti, bann við að reisa byggingar á tilteknum svæðum umhverfis virki. Þetta bann segir höfundur að byggist á því, að bvggingar á bannsvæðinu séu virkinu hættulegar, þar sem þær myndi skýli fyrir óvinina. Réttarverndartilgangur iiggi því til grundvallar eignaskerðingunni og hún sé þess vegna ekki eignarnám.12) Ekki verður hins vegar betur séð en að með jafnmiklum rétti megi lita svo á, að með þessu banni sé eigendum virkisins, hernaðaryfirvöld- 68 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.