Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 16

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 16
isins. Virðist 108. gr. lax- og silungsveiðilaganna nr. 53/1957 varla verða skilin öðru vísi en að þar sé mælt fyrir um eignarnámsbætur. Annað dæmi má tilfæra úr isl. laxveiðilöggjöf, er bendir ótvírætt til þess, að ísl. löggjafinn láti ekki að- greininguna milli eignarnáms og takmarkana á eignar- rétti ráðast af því eingöngu, liver ástæðan sé til eigna- skerðingar. I veiðil. nr. 61/1932 var lagt bann við lax- veiðum í sjó. Bann þetta var þó ekki látið taka til lax- veiðiréttinda í sjó, ef þau höfðu verið metin sérstak- lega til dýrleika i fasteignamatinu frá 1932 eða tillit ver- ið tekið til þeirra við ákvörðun fasteignaverðs i þvi mati. Virðist sýnt, að afstaða löggjafans hafi verið sú, að ekki fengi staðizt að fella niður þessi réttindi bóta- laust, enda voru jafnframt sett í lögin ákvæði, er heim- iluðu eignarnám slíkra laxveiðiréttinda i sjó. Enn eitt dæmi er unnt að tilfæra úr islenzkri veiði- löggjöf til stuðnings því, að löggjafinn byggi eigi að- greininguna milli eignarnáms og takmarkana á eignar- rétti eingöngu á því, hver ástæða sé til eignaskerðing- arinnar. í íslenzkri laxveiðilöggjöf hafa allt síðan 1876 verið fyrirmæli um ófriðun sels af tilliti til hagsmuna lax- og silungsveiðieigenda. Varla leikur nokkur vafi á, að slíkar takmarkanir yrðu ekki taldar til eignarnáms samkvæmt kenningu þeirri, sem hér hefur verið fjallað um, þar sem samkvæmt henni mundi litið svo á, að með fyrirmælunum um ófriðun sels væri miðað að vernd réttinda. Slíkra sjónarmiða hefur oft gætt í um- sels, en þau hafa aldrei orðið ofan á, þar sem afstaða ræðum á Alþingi, þegar fjallað hefur verið um ófriðun löggjafans hefur jafnan verið sú, að undir vissum kring- umstæðum að minnsta kosti væru selveiðihlunnindi svo verðmæt og fastmótuð réttindi, að ekki væri fært að eyðileggja þau bótalaust af tilliti til annars konar hagsmuna eða réttinda. Auk þess er svo að sjá, þegar horin eru saman sum 72 Tímarit lögfræðingrt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.