Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 20

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 20
skera niður cinstaka gripi, sem skapa liæltu á smiti eða raska þeim varnaðarráðstöfunum, sem gerðar hafa verið gegn smiti, ef ekki er um yfirgripsmikinn niður- skurð að ræða, þ. e. tiltölulega fáum gripum slátrað og einungis þeim, sem skapað hafa hættu eða raskað varúðarráðstöfunum. Réttarverndartilgangurinn ræður áreiðanlega miklu um aðgreininguna milli eignarnáms og takmarkana á eignarrétti á þessu sviði réttarins, en ekki verður eingöngu á honum byggt. Ber fvrst og fremst að taka tillit til þess, liversu nálæg hætta sú er, sem af gripunum er talin stafa, og þess hve eigna- skerðingin er yfirgripsmikil. Eftir þvi sem eignaskerð- ingin er viðameiri og hættan af eignunum fjarlægari, þeim mun meiri ástæða er til að greiða eignarnáms- bætur. Dæmi þau, sem að ofan eru rakin, sýna hins veg- ar, að ekki verður talið skylt að greiða eignarnámsbæt- ur skv. ísl. rétti jafnan þegar slátrað er dýrum eða eytt munum, sem orðið hafa hættuleg, án þess að vanræksiu eigandans verði kennt um. Því til stuðnings má enn- fremur benda á ákvæði sóttvarnarlaga nr. 34/1954, sem taka af skarið um, að ríkissjóður greiði ekki skaða- bætur vegna sóttvarnaraðgerða, sem m. a. geta verið fólgnar í tortímingu dýra eða muna. Gilda þessi fvrir- mæli áreiðanlega án tillits til þess, hvort dýr þessi eða munir hafa orðið sóttnæm fyrir vanrækslu eigandans eða ekki. Hér að framan hafa verið færð að þvi rök, að í ís- lenzkum rétti verði aðgreiningin milli eignarnáms og takmarkana á eignarrétti ekki eingöngu á þvi byggð, hver ástæða sé til eignaskerðingar. Engu að síður er Ijóst, að hér er um atriði að ræða, sem máli skiptir í þvi sambandi. Ýmsar eignaskerðingar, sem frainkvæmdar eru án þess að bætur séu látnar koma fyrir, réttlætast væntanlega fyrst og fremst af því, að þær miða að vernd réttinda manna eða veigamikilla almannahagsmuna. Dæmi slíkra skerðinga eru t. d. ýmsar mjög umfangs- 76 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.