Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Síða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Síða 59
8. Loks flutti Ármann Snævarr, liásk.rektor, fróðlegt erindi um erfðalögin nýju (nr. 8/1962). Rakti hann aðdraganda að setningu þeirra, eldri lög- gjöf um efnið hér á landi og á öðrum Norðurlöndum. Einnig gat hann um helztu njrmæli í lögunum o. m. fl. Að erindinu loknu var fundi slitið um kl. 19,15. Fund- inn sátu rúml. 20 lögfræðingar. Arnljótur Björnsson. ATHUGASEMD 1 1. hefti þessa árgangs er skrá um lögfræðinga hér á landi 1. júni 1964. Á bls. 40 segir að 201 þeirra stundi störf, sem lagapróf þarf til. Er þar átt við að lagapróf sé skilyrði til stöðuveitingar í settum lögum en ekki þótt lagapróf megi telja nauðsyn eða venju. Ég býst varla við því að það verði talið hæfa að ráðuneytisstjóri í dóms- málaráðunejdinu sé ólöglærður. Sama er að segja um ýms- ar aðrar ábyrgðarstöður þar og víða annars staðar. Skýringin á því hvernig ofangreind tala — 201 — er fundin er dálítið villandi enda talan ekki rétt. Hér kemur því samandregin skrá, sem vonandi er rétt: Hæstiréttur: Dómarar 5, ritari 1 ................. 6 Héraðsdómarar utan Reykjavíkur 25 og fulltrúar jæirra 25........................................ 50 Héraðsdómarar í Reykjavík, lögreglustjóri þar og tollstjóri 20 og fulltrúar 20 ................... 40 Saksóknari og fulltrúar hans...................... 4 Prófessorar í Lagadeild Háskólans ................ 4 Lögmenn og fulltrúar þeirra .................... 102 Samtals 206 Villan stafar af því að 3 embættismenn (lögreglustjóri í Reykjavík, tollstjóri og háskólaritari) voru dregnir frá tvisvar, en aðeins ber að draga háskólaritara frá, enda þarf lagapróf til þess að vera lögreglustjóri og tollstjóri sbr. 1. gr. laga nr. 98/1961. Th. B. L. Timarit lögfræðina 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.