Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Qupperneq 42
af fordæmi lávarðadeildarinnar, bókstarfsskýringu Atkins lávarðar í máli, sem áfrýjað var frá Ceylon. Var skýring- unni beitt við reglugerð, sem fékk eftirlitsmanni vefnað- ariðnaðarins á Ceylon (Cejdon Controller of Textiles) vald til þess að afturkalla verzlunarleyfi hvaða vefnaðarvöru- kaupmanns sem var, „ef hann befur réttmæta ástæðu til að ætla, að kaupmaður sé óhæfur til þess að rækja starfa sinn“. Skýring meirihlutans í Liversidgemálinu var varpað fyrir róða, af því að hún hefði verið reist á neyðarástandi vegna styrjaldarinnar, en það sjónarmið ætti ekki við i seinna málinu. 2. Hin gullvæga regla (The Golden Rule) er þess efnis, að breyta megi bókstaflegri merkingu orðanna til þess að forðast endemis niðurstöðu, eða komast hjá ósamræmi við önnur ákvæði sömu laga, sem geti leitt af þvi að beita bókstafsreglunni. Mikill vafi er um þessa svokölluðu gull- vægu reglu, þar sem fá dæmi eru til um notkun hennar. Hún virðist vera gagnstæð bókstafsreglunni. Margir lög- fræðingar telja því, að bún eigi þvi aðeins við, að einnig sé um slika ósamkvæmni i lögum að ræða, að bókstafs- reglan mundi hvort sem er ekki koma til greina. 3. Markmiðsreglan (The Mischief Rule) er reist á Heydons máli (15846 3. Co. Rep. 7a, 76, sem kveður svo á, að við skýringu á lögum ætti dómari að íhuga fjögur atriði: 1. Hvernig var venjurétturinn um efnið, áður en lögin voru sett? 2. Hver voru þau ámælisverk eða sá annmarki, sem lögin höfðu ekki ákvæði um til varnaðar? 3. Hvaða lagfæringu bafði þingið samþykkt og sett í lög til úrbóta ? 4. Hver er hin raunverulega ástæða til úrbótanna (þ. e. markmið hinna settu laga). Lögin ætti þá að skýra þannig, að ráðin væri bót á annmarkanum og lagfæringunni þokaö áleiðis. Þessari reglu, sem bersýnilega veitir dómaranum mest svigrúm við ihugun á markmiði laganna, má vissu- lega beita, ef ósamræmi er svo mikið, að bókstafsreglan er ónothæf. í reynd virðast dómarar þó oft nota þessa 104 Timarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.