Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 6
Þessi þrískipting ábyrgðarreglnanna, sem hér var lýst, reyndist óheppileg i samskiptum siglingaþjóða, enda óvíða innan réttarins meiri þörf á samræmdum, alþjóðlegum reglum en í siglingamálum. Af þeim sök- um stofnuðu ýmsar þjóðir, þegar fyrir aldamót, til sam- taka sín á milli um samræmingu á ábyrgðarreglunum. Þær tilraunir háru þó um áratugi engan árangur. Full- trúar Þjóðverja og fleiri ríkja héldu fast við takmark- aða hlutaráhvrgð og sjóveðrétt, en fulltrúar Englend- inga neituðu að víkja frá sinni reglu. Þó fór svo að lok- um, að gerð var málamiðlun i milliríkjasamþykkt, sem undirrituð var í Briissel 25. ágúst 1924. Meginatriði sam- þykktarinnar voru þessi: I fyrsta lagi var ákveðið í samræmi við ensku regluna, að ábyrgð útgerðarmanna á sjókröfum skyldi vera persónuleg og með öllum eign- um. Þar með var felld niður hin þýzka og norræna regla um, að ekki væri unnt að gera aðför í öðrum eignum útgerðarmanna en skipi og farmgjaldi. I öðru lagi var þýzk löggjöf aðallega lögð til grundvallar því, hvaða kröfur skyldn teljast til sjókrafna og sæta takmarkaðri áhyrgð. í þriðja lagi var svo samþykkt tviskipting á takmörkun ábyrgðar, sem bar með sér einkenni ólieppi- legrar málamiðlunar. Var útgerðarmanni heimilað, þeg- ar sjókröfur voru sóttar á hendur honum, að velja milli tveggja reglna. Annars vegar þess, að hámark ábyrgð- ar færi eftir matsverði skips, einföldu matsverði, ef um eignatjón væri að ræða, en tvöföldu, ef hæta þyrfti lífs- eða líkamstjón. Við matsverð skyldi svo hætt 10 af hundraði í stað eldri reglna um áhyrgð með farmgjaldi. Hins vegar var útgerðarmanni veittur réttur til að leysa ábyrgð af höndum sér með greiðslu 8 sterlingspunda fvrir hverja rúmlest skips, að því er eignatjón snerti, en með 16 sterlingspundum, ef hæta skvldi lífs- eða lík- amstjón. Þessi valréttur útgerðarmanns reyndist vitan- lega óhagstæður sjókröfuhöfum. A árunum 1928 og 1929 hreyttu Norðurlandaríkin 90 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.