Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 39
skoða íbúðina betur og hafi þá sölumaðurinn einnig verið viðstaddur. Skýrði stefnandi svo frá, að nokkru síðar hafi sölumað- ur hans átt tal við stefnda M., sem þá hafi sagzt vera bú- inn að selja húsið. Hafi þá M. verið inntur eftir sölulaun- um, en án árangurs. M. lýsti því fyrir dómi, að hann hefði veitt stefnanda umboð til að selja umrædda fasteign, sem verið hefði sér- eign hans, skv. kaupmála milli þeirra hjóna M. og K. Þá viðurkenndi M., að komizt hefði á samband milli sín og V. fyrir milligöngu stefnanda eða fasteignasölu lians. Einnig viðurkenndi M., að stefndi K. hefði vitað um það, að stefnandi Iiefði eignina til sölu og hefði hún ekki haft neitt á móti því. Stefndi, M., skýrði hins vegar svo frá, að fasteignasala stefnanda hefði gefizt upp við að reyna að selja eignina og hafi hann þvi skömmu síðar veitt G. nokkrum einkaumboð til sölu hennar. Skýrði M. svo frá, að fasteignasölu stefnanda hefði eigi tekizt að koma samningum við V. endanlega á. Af öðrum vitnaskýrslum í málinu, var Ijóst, að samn- ingar fyrir milligöngu stefnanda, strönduðu aðallega á deilum milli kaupanda og seljanda um vexti, auk annarra atriða, og ennfremur er ljóst, að áðurnefndur G. gekk frá sölunni milli kaupanda og seljanda nokkrum dögum síð- ar. Við hinn munnlega flutning málsins upplýstist, að um- rædd fasteign hafði verið hjúskapareign stefnda M. 1 for- sendum dómsins segir svo: „Þegar virt er það, sem hér hefur verið rakið, um afskipti fasteignasölu stefnanda af væntanlegri sölu eignarinnar, viðræður um söluskilmála, svo og j)að, sem fram er komið um endanlega söluskil- mála, ])á þykir fasteignasala stefnanda hafa átt slíkan j)átt í að koma sölunni á, þótt ekki ætti hún þátt í endan- legurn samningaumleitunum og gengi ekki frá sölunni endanlega, að stefnandi eigi rétt á þóknun af þeim sökum. Stefndi M. fól einn fasteignasölu stefnanda að selja um- Tímarit lögfræðinga 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.