Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Side 42

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Side 42
daí*s. 3. maí 19(50 og 25. janúar 1961, og að stefndu hefðu eigi sinnt þeim bréfum. Að því er varðaði sérstaklega ])átt verkfræðingsins D þá gaf hann skýrslu um það fyrir dómi, að hann hefði lítinn þátt tekið í áðurnefndum málaferlum, en legið hafi fyrir samþykki lians til stefndu B. og C., að þeir réðu málflutn- ingsmann til að fara með mál þeirra. Stefnandi byggði kröfur sínar á því, að stefndu B. og ('.. hefðu falið sér að l'lytja mál fyrir sig og nokkra aðra verkfræðinga. Ljóst hafi verið, að verkfræðingarnir hafi frá upphafi luigsað sér, að stefna aðeins í einu máli og taka allir þátt sameiginlega í kostnaði, sem af því máli kynni að leiða. Tilviljunin ein hafi ráðið því, að mál verk- fræðingsins X. hafi orðið fyrir valinu og hafi ráðið mestu þar um, að heppilegra þótti, að stefndu B. og C. gætu borið vitni í því máli, þar sem þeir hefðu verið mála- vöxtum kunnugastir. Margvíslegar athafnir, áðu.r en mála- ferlin hyrjuðu og á meðan á Jjeim hafi staðið, styddu og ])essa niðurstöðu. Stefndu hyggðu hins vegar sýknukröfu sína á aðildar- skorti. Stefndu B. og C. mótmæltu því, að liafa falið stefn- anda að l'lytja málið fyrir sig og aðra verkfræðinga. Það hafi verið lögfræðingurinn Z., faðir verkfræðingsins X.. sem hafi komið því til leiðar, að stefnandi tók að sér a'ð flvtja greint mál og aldrei hafi komið annað til greina, en að mál verkfræðingsins X. yrði flutt. llafi stel'ndu í þessu samhandi aðeins fallizt á það, að mál verkfræðingsins X. yrði flutt, en þar sem dómur í máli X. hafi einnig skorið úr ágreiningsatriðum að því er varðaði stefndu, h.afi þeir ætíð verið reiðuhúnir til að taka þátt í þeim kostnaði, sem X. kynni að hafa af málinu, að einhverju leyti, og hafi þannig stefndi B. greitl verkfræðingnum X. 1,500,00 krón- ur ti|)]) í þann kostnað. Því var cinnig mótmælt, að stefnandi hefði hafl nokkuð umhoð til að flvtja mál stefndu á aukadómþingi Kefla- víkurflugvallar, svo sem að ofan er rakið. 126 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.