Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1976, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1976, Blaðsíða 3
Svona eiga bilar að vera! Glæsilegur Volvobíll vekur mikla hrifningu. Volvo 343 heitir nýjasti bíllinn í Volvofjölskyldunni — þessi bíll hefur vakiö verðskuldaða athygli fyrir sérstaka aksturseiginleika, sparneytni og hagstætt verð. Veltir hf. kynnti Volvo 343 á bílasýningu í Volvo-salnúm í október 1976. Síðan hefur Volvo 343 verið einn eftirspurðasti bíll hérlendis. Allar upplýsingar um Volvo 343 eru til reiðu hjá söludeild Veltis hf. að Suðurlandsbraut 16, Reykjavík. Hveltir hf Suðurlandsbraut 16*Sími 35200 rniAKir—— IÖ(.IIMIH\(,\ 4. HEFTI 26. ÁRGANGUR DESEMBER 1976 NOKKUR ATRIÐI UM LÖGFRÆÐINGASTÉTTINA Lögfræðingatal Agnars Kl. Jónssonar er nýkomið út, og er það 3. útgáfa bókarinnar. Þar er að finna hinar margvíslegustu upplýsingar, og sá, sem bókinni flettir, fræðist ekki aðeins um afmæli, skyldleika, hjónabönd, laga- próf, störf og aukastörf, heldur og um lögfræðingastéttina í heild, fjölda kandidata og um atvinnuskiptingu. Þessi almennu atriði er hollt að hugleiða við og við. f fyrsta lagi vekur fjölgunin í stéttinni athygli. I inngangi Lögfræðingatalsins segir, að 625 lögfræðingar, sem taldir eru í ritinu, hafi verið á lífi, þegar inn- gangurinn var skrifaður. Ekki er hann dagsettur, svo að tafsamt er að ganga með vissu úr skugga um fjölda lögfræðinga nú í árslok 1976. Þó sýnist hann vera 645 eða þar um bil. Verulegur hluti stéttarinnar er innan við miðjan starfsaldur; sem næst 370 kandidatar eru útskrifaðir á síðustu 20 árum. Þeg- ar þeir, sem nú fara á eftirlaun, luku lagaprófi eftir 1930, voru kandidatar fáir á ári hverju. Segir í Lögfræðingatalinu, að 1931—1940 hafi útskrifast 76 menn. Síðustu 10 árin (1967—1976) hafa hins vegar 250 lögfræðingar lokið embættisprófi frá Háskóla íslands. Fyrst 25 menn koma nú á vinnumarkaðinn árlega en 7—8 komast samtímis á eftirlaunaaldur, er Ijóst, að mikinn fjölda nýrra starfa þarf fyrir þennan hóp sérmenntaðs fólks. i öðru lagi er athyglisvert að reyna að fá mynd af starfsskiptingu lögfræð- inga og þróun hennar. Höfundur þessara lína hefur áður birt tvær greinar, þar sem tilraun var gerð til að flokka lögfræðinga eftir störfum, og var fyrst miðað við 1. júlí 1968, en síðan 1. september 1971. Nú hefur hann reynt að athuga hóp ungra lögfræðinga, og var sá kostur tekinn að miða við þá, sem lagaprófi luku frá Háskóla islands 1968—1972 að báðum árum meðtöldum. Á þessum 5 árum útskrifuðust 112 kandidatar, og koma nokkrar tölur um þá og úr eldri töflum fram hér á eftir: 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.