Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1976, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1976, Blaðsíða 30
FRUMVÖRP UM RÉTTARFARSBREYTINGAR Hinn 12. nóvember s.L, á síðara degi aðalfundar Dómarafélags Is- lands, var rætt um frumvarp það til lögréttulaga, sem lagt var fram á Alþingi vorið 1976. Framsögumenn voru Þór Vilhjálmsson hæsta- réttardómari og Stefán Már Stefánsson prófessor. Erindi þeirra fara hér á eftir. Eftir að þau voru flutt, hafa verið sett lög nr. 107/1976 um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 108/1976 um rannsóknarlögreglu ríkisins og nr. 109/1976 um breyting á lögum nr. 74/1972 um skipan dómsvalds. Frumvörp þau, sem erindin fjalla um, lögréttufrumvarpið og frumvarp um breytingu á einkamálalögunum, hafa hins vegar enn ekki verið lögð fyrir Alþingi, sem er í jólaleyfi, þeg- ar þetta er ritað. Hins vegar hafa komið fram yfirlýsingar um, að það verði gert. Erindi Þórs Vilhjálmssonar Virðulega samkoma. Réttarfarsnefnd, sem skipuð var 1972, gekk sem kunnugt er frá 5 lagafrumvörpum á s.l. vetri, og voru þau lögð fyrir síðasta Alþingi. Þrjú þeirra liggja fyrir Alþingi nú, og mér er sagt, að hin tvö muni lögð fram í annað sinn bráðlega. Má vænta þess, að fyrrnefndu frumvörpin verði að lögum, breytt eða óbreytt, áður en langt um líður. Eru þetta frum- vörpin um rannsóknarlögreglu ríkisins, breytingar á lögunum um meðferð opinberra mála og skipan dómsvalds í héraði og fleira. Þessi 3 frumvörp hafa allmikið vei'ið til umræðu á opinberum vettvangi, en efni þeirra og umræðurnar um þau eru ekki viðfangsefni mitt í dag. Mér er ætlað að fjalla um hin tvö frumvörpin, sem réttarfarsnefnd samdi, fyrst og fremst frumvarp til lögréttulaga, en einnig um breyt- ingar á einkamálalögunum. Þó að þau verði endurflutt á þessu þingi, veit ég ekki, hvaða líkur eru á, að þau nái fram að ganga á næstunni. 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.