Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1976, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1976, Blaðsíða 45
hendingarábyrgð farmflytjanda. Þá voru almennar umræðu um þau efni, sem framsögumenn höfðu reifað. 4. Þátttaka í starfi Norrænu lögfræðingasamtakanna. Hinn árlegi fundur var haldinn í Stokkhólmi 12. og 13. október. Af hálfu Lögfræðingafélagsins sótti fund þennan Snjólaug Briem cand. jur. Jóhannes L. L. Helgason. AÐALFUNDUR 1976 Fimmtudaginn 16. desember 1976 kl. 17.30 var aðalfundur Lögfræðinga- félags íslands haldinn í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands. Fund- arstjóri var Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari. Á fundinum flutti formaður, Jóhannes L. L. Helgason hrl., skýrslu um starf- semi stjórnarinnar og félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri, Hjalti Zóphonías- son stjórnarráðsfulltrúi, lagði fram og skýrði reikninga félagsins. Kom fram, að rekstrarafkoma félagsins var mjög góð á árinu. Þá fór fram kjör manna í trúnaðarstöður félagsins. Þessir voru kjörnir: Formaður: Jóhannes L. L. Helgason hrl. Varaformaður: Hallvarður Einvarðsson vararíkissaksóknari. Aðrir í stjórn: Garðar Gíslason borgardómari, Kristjana Jónsdóttir fulltrúi, Brynjólfur Kjartansson hdl. Hjalti Zóphoníasson fulltrúi og Jón Steinar Gunnlaugsson hdl. Varastjórn: Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari, Magnús Thoroddsen borg- ardómari, Gunnlaugur Claessen deildarstjóri, Hjördís Hákonardóttir fulltrúi, Stefán Már Stefánsson prófessor, Jónatan Þórmundsson prófessor og Skúli Pálsson hrl. Fulltrúaráð BHM: Hallvarður Einvarðsson vararíkissaksóknari, Ragnar Að- alsteinsson hrl. og Jón Thors deildarstjóri. Varamenn: Jónatan Þórmundsson prófessor, Þorleifur Pálsson deildarstjóri og Bjarni K. Bjarnason borgardómari. Endurskoðendur L.i.: Ragnar Ólafsson hrl. og Árni Björnsson hdl. Varaend- urskoðendur: Sigurður Baldursson hrl. og Helgi V. Jónsson hrl. Fleira gerðist ekki. Fundinn sóttu 12 félagsmenn. Jón Steinar Gunnlaugsson. 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.