Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1976, Síða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1976, Síða 45
hendingarábyrgð farmflytjanda. Þá voru almennar umræðu um þau efni, sem framsögumenn höfðu reifað. 4. Þátttaka í starfi Norrænu lögfræðingasamtakanna. Hinn árlegi fundur var haldinn í Stokkhólmi 12. og 13. október. Af hálfu Lögfræðingafélagsins sótti fund þennan Snjólaug Briem cand. jur. Jóhannes L. L. Helgason. AÐALFUNDUR 1976 Fimmtudaginn 16. desember 1976 kl. 17.30 var aðalfundur Lögfræðinga- félags íslands haldinn í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands. Fund- arstjóri var Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari. Á fundinum flutti formaður, Jóhannes L. L. Helgason hrl., skýrslu um starf- semi stjórnarinnar og félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri, Hjalti Zóphonías- son stjórnarráðsfulltrúi, lagði fram og skýrði reikninga félagsins. Kom fram, að rekstrarafkoma félagsins var mjög góð á árinu. Þá fór fram kjör manna í trúnaðarstöður félagsins. Þessir voru kjörnir: Formaður: Jóhannes L. L. Helgason hrl. Varaformaður: Hallvarður Einvarðsson vararíkissaksóknari. Aðrir í stjórn: Garðar Gíslason borgardómari, Kristjana Jónsdóttir fulltrúi, Brynjólfur Kjartansson hdl. Hjalti Zóphoníasson fulltrúi og Jón Steinar Gunnlaugsson hdl. Varastjórn: Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari, Magnús Thoroddsen borg- ardómari, Gunnlaugur Claessen deildarstjóri, Hjördís Hákonardóttir fulltrúi, Stefán Már Stefánsson prófessor, Jónatan Þórmundsson prófessor og Skúli Pálsson hrl. Fulltrúaráð BHM: Hallvarður Einvarðsson vararíkissaksóknari, Ragnar Að- alsteinsson hrl. og Jón Thors deildarstjóri. Varamenn: Jónatan Þórmundsson prófessor, Þorleifur Pálsson deildarstjóri og Bjarni K. Bjarnason borgardómari. Endurskoðendur L.i.: Ragnar Ólafsson hrl. og Árni Björnsson hdl. Varaend- urskoðendur: Sigurður Baldursson hrl. og Helgi V. Jónsson hrl. Fleira gerðist ekki. Fundinn sóttu 12 félagsmenn. Jón Steinar Gunnlaugsson. 183

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.