Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Qupperneq 20

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Qupperneq 20
Eitt af hinum sígildu vandamálum stjórnmálaheimspekinnar er, hvernig friður og eining verði bezt tryggð innan ríkisins, án þess þó að réttur minnihluta, þeirra sem öðruvísi hugsa eða annarra hagsmuna hafa að gæta en yfirvöldin, sé fyrir borð borinn. Á hvaða forsendum geta yfirvöldin krafizt hlýðni og undirgefni af borgurunum ? Og hvenær eru aðstæður þannig, að borgararnir geta neitað að hlýða og krafizt þess að yfirvöldin taki upp aðra stjórnarhætti? Hvenær höfðu menn rétt til uppreisnar? Aristóteles velti þessu vandamáli fyrir sér. I-Iann taldi að stjórn hinna beztu manna ætti að hafa það góða yfirsýn yfir það sem er að gerjast í samfélaginu á hverjum tíma, að hún gæti brugð- izt við í tíma. Þessvegna mælti hann ekki með harðstjórn, þ.e. einræði eins manns eða einhverrar valdaklíku, og heldur ekki með stjórn auð- manna eða forréttindastétta, því að slík stjórn skapaði sundrungu. Og sundrað ríki stenzt ekki. Allt fram á dága Tómasar Hobbes ríkti sú skoðun að ríkið væri samfélag. Samheldni þess byggðist á því að allir, hver og einn, aðhylltust sama siðgæði, samskonar lífsviðhorf. Ekki var skilið á milli siðareglna og lagaboða. Þessa hugmynd Aristótelesar að- hylltist Hl. Tómas af Akvínas, sem sagði að lífsmarkmið einstaklings- ins og samfélagsins ættu að vera hin sömu. Á þeirri forsendu áleit Hl. Tómas að hin bezta stjórn væri einvaldsstjórn (Monarchie) sem hefði heildarvelferð samfélagsins, ekki eigin persónulegu hagsmuni, að leið- arljósi. Þar sem margir stjórna verður sundrung. Því er bezt að einn stjórni. En konunginum ber að hafa í huga, að hann er undir Guð gef- inn, og konung allra kristinna þjóða, Jesú Krist, og því einnig undir Arnór Hannibalsson varð stúdent 1953 og lauk meistaraprófi í heimspeki og sálfræði við Moskvuháskóla 1959. Hann stundaði síðar nám og rannsóknir í Póllandi, Sviss og Skotlandi og lauk doktorsprófi í Edinborg 1973. Nefndist ritgerð hans „Roman Ingarden’s Ontology“. Arnór hefur gegnt ýmsum störfum, m.a. verið blaðamaður, kennari, starfandi sálfræðingur og forstöðumaður Listasafns ASÍ. Hann varð lekt- or við heimspekideild Háskóla íslands 1976 og dósent 1982. Aðalkennslugreinar hans eru þekkingarfræði og fagurfræði. Hann hefur sam- ið kennslurit um aðferðafræði vísinda, þekk- ingarfræði og siðfræði. Grein sú, sem hér birt- ist, er byggð á erindi á málþingi Félags áhuga- manna um heimspeki 10. apríl s.l. 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.