Ægir - 01.09.1994, Blaðsíða 2
Tsurumi
SLÓGDÆLUR
Vönduð
kapalþétting
Yfirhitavörn
Níðsterkur
rafmótor
3 x 380volt
3 x 220 volt
Tvöföld þétt-
ing með sili-
koni á
snertiflötum
Öflugtogvel
opiðdælu-
hjól með
karbíthnífum
Skútuvogi 12a, 104 Rvk. tr 812530
OKEYPIS
KVÓTABÓK
Skilvísir
áskrifendur Ægis fá
Kvótabókina 94/95
ókeypis
hafí þeir greitt áskriftina
fyrir 5. október.
Greiðslufrestur framlengdur
vegna seinkunar í dreifingu
síðasta Ægis.
skerpla
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS
87. árg. 9. tbl. september 1994
4 Veröum aö sýna
Norömönnum hörku
Jón Baldvin Hannibalsson
utamíkisráöherra í viðtali við Ægi.
Utanríkisráðherra kemur víba við og
er ómyrkur í máli. Meðal annars kem-
ur fram að hann hefði gjarna viljað
vera í stóli sjávarútvegsráöherra í
þeirri stöbu sem nú er uppi í deilum
Islendinga og Norðmanna.
12 Reytingur
Rússar skjóta á Japani. Stjórnvöld
vakni. Norskt hvalkjöt lækkar í verði.
13 Reytingur
Troll með breytilegum möskvum.
Skipst á skotum í túnfiskstríöi. Var
Kólumbus Norðmaður.
14 Á aö leggja
hlutaskiptakerfiö af?
Halldór Ibsen, Jónas Haraldsson,
Hólmgeir Jónsson og Eiríkur Stefáns-
son svara spurningu mánaðarins.
16 Ný kynslóö af
færavindum
Sjötta kynslóð fcerivinda frá DNG
18 Stutt í aö vélarnar bjóöi
manni góöan daginn
Baader-vélasam-
stæður, sem hausa,
flaka og roðfletta
fisk, eru ab mörgu
leyti hjarta hvers
frystihúss.
20 Skipstjóri en
ekki pólitíkus
Valentín Druzhunin, skipstjóri á
Osveia, rússneskum frystitogara í
viðtali við Ægi.
Valentín var ab koma úr þriggja mán-
aba túr þegar Ægir náði tali af honum.
Skipstjórinn fræðir lesendur um út-
gerðarhætti og launamál, afstöbu sína
til veiða íslendinga í Smugunni o.fl.
Loks er fjallað um vibskipti islendinga
við Rússana.
24 Sérhæföar
fiskvinnsluvélar
Á.M. Sigurðsson framleibir sérhæföar
fiskvinnsluvélar.
26 Breytingar á skipaskrá
Sjómannaalmanaksins
Inn á skrá Fiskifélags íslands bætast
nú skip sem ábur þurfti ab skrá undir
hentifána.
28 Þörungar: Vaxtarbroddur
í votum sjó
Talið er ab 30-40 nýtanlegar tegundir
þörunga sé ab finna hér við land.
30 Dökksilfri á íslandsmiöum
Eftir Gunnar Jónsson og Jónbjöm
Pálsson.
32 60 ár í þágu vísindanna
Rannsóknastofnun
fiskiðnaöarins hef-
ur í 60 ár verið í
fararbroddi í leit ab
nýjum lausnum og
vísindalegri þekk-
ingu. ítarleg grein
i tilefni þess.
46 Úthafsveiöar
Úr fónan fiskiinálastjóra
1934 - 1994
Ægir, rit Fiskifclags íslands. ISSN 0001-9038. Útgefandi: Skerpla fyrir Fiskifélag íslands.
Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.) og Þórarinn Fribjónsson. Blaöamabur: Páll Ásgeir
Ásgeirsson. Skrifstofustjóri: Gróa Friöjónsdóttir. Augiýsingastjóri: Sigurlín Gub-
jónsdóttir. Auglýsingasími: 91-681225. Útlit: Skerpia. Prófarkalestur: Björgvin G.
Kemp. Prentun: Steindórsprent-Gutenberg hf. Forsíbumyndin er af Jóni Baldvini
Hannibalssyni, tekin af Hauki Snorrasyni. Útvegstölgr fylgja hverju tölublaöi Ægis. Þar
eru birtar bráöabirgöatölur unnar af Fiskifélagi íslands úr gögnum Fiskistofu um útgerö-
ina á íslandi í síöastliðnum mánuöi. Ægir kemur út mánaöarlega. Eftirprentun er heimil
sé heimildar getib. Áskrift: Áriö skiptist í tvö áskriftartímabil, janúar til júní og júlí til
desember. Verö nú fyrir síöara tímabil 1994 er 1980 krónur, vsk. innifalinn. Áskrift er
hægt aö segja upp í lok þessara tímabila. Annars framlengist áskriftin sjálfkrafa. Áskrift
erlendis er greidd einu sinni á ári og kostar 4100 kr. Áskriftarsími: 91-681225.
Skerpla: Suöurlandsbraut 10,108 Reykjavík, sími 91-681225, bréfsími 91-681224.
2 ÆGIR SEPTEMBER 1994