Ægir - 01.09.1994, Blaðsíða 27
Nr. Heiti Eldra heiti / skráning Brl. Eigandi Staður
1971 Múkki BA 20 Borgþór EA 69 6 Flóki hf. Patreksfirði
1984 Glaður SK 170 Kári Jóhannesson KE 72 9 Fjólmundur Fjólmundsson Hofsósi
2028 Madam Ursúlei Nelly Rós 0 Hótel Búðir hf. Búðum
2055 Hafdís GK 32 - 10 Halldóra F. Þorvaldsdóttir Sandgerði
2080 SóleýÍS 651 Vismin ÁR 12 6 Snorri Sturluson Suöureyri
2087 Dagný ÁR 107 Marteinn KE 200 6 Pétur Haukur Pétursson Þorlákshöfn
2095 Særún GK 64 Óskar GK 64 5 Kirkjuklettur hf. Keflavík
2110 Selvík KE 35 Róbert RE 140 6 Haraidur Hinriksson Keflavík
2129 Karolína ÍS 350 Nonni Helga HF 72 5 Siguröur H. Garðarsson Flateyri
2148 Freyr BA 9 Freyr GK 28 6 Jón Páll Jakobsson Bíldudal
2153 Heiðrún ÓF 2 Örn RE 105 7 Ólafur Gunnarsson Ólafsfirði
2166 Særún EA 251 Sæsteinn GK 266 6 Sólrún hf. Litla-Árskógssandi
2167 Þjarkur VE 399 Þjarkur ÁR 399 6 Sigurður G. Þórarinsson Vestmannaeyjum
2172 Helga Trausta RE 329 - 6 Leifur Sörensen Hafnarfirði
2181 Stakkur GK 4 Nýtt skip 5 Sigrún Ellertsdóttir Njarðvík
2185 Hafdís HF 171 Nýtt skip 7 Valdimar Elíasson Hafnarfirði
2186 Svala ÍS 255 Draumur HF 112 6 Stormsvalan hf. Þingeyri
2199 Bibbi Jóns ÍS 65 Litlanes HF 44 6 Páll Björnsson Þingeyri
2200 Drífa Nýtt skip 6 Davíð Jóhannesson Reykjavík
2201 Dalvík - 4 Regin Grímsson Hafnarfirði
2207 Völusteinn ÍS 89 Krókur RE 146 6 Jóhann Kristjánsson Bolungarvík
2213 Leifur Eiríksson Nýtt skip 359 Sjóland hf. Reykjavík
2214 Heiða BA 91 Nýtt skip 5 Jón Sverrir Garðarsson Patreksfirði
2215 Garðar ÍS 44 Nýtt skip 7 Brynjólfur Jón Garðarsson Flateyri
2216 Pétur Jónsson RE 69 Nýtt skip 1019 Pétur Stefánsson Kópavogi
2218 Otto Wathne NS 90 Nýtt skip 846 Otto Wathne hf. Seyðisfirði
2219 Ölver Nýtt skip 27 Þorlákshafnarhöfn Þorlákshöfn
2220 Svalbakur EA 2 Nýtt skip 1419 Útg.féi. Akureyringa hf. Akureyri
2221 Skeljungur II Nýtt skip 140 Skeljungur hf. Reykjavík
2222 Dagný 11 Nýtt skip 0 Anna Dagný Smith Reykjavík
2223 Jaki Nýtt skip 7 Fjölnir Torfason Hornafirði
2224 Særós Nýtt skip 10 Baldur Baldursson Reykjavík
2225 Asi EA 36 Nýtt skip 6 Heiðar Rafn Baldvinsson Grenivík
Skip endurskráð samkvæmt nýjum lögum
Þaö er kunnara en frá þurfi að segja að
um skeið hafa verið í gildi takmarkanir á
endurnýjun íslenska fiskiskipaflotans. Bann
var lagt við innflutningi skipa eldri en 15
ára og um endurnýjun flskiskipa hefur gilt
sú regia frá 1990 að taka varð af skrá, eyði-
leggja eða selja úr landi, skip af sama
rúmtaki og nýtt skip sem veiðiheimiidir
fékk innan íslensku lögsögunnar. Með lög-
um nr. 86, frá 34. maí 1994, var gefin
heimild að skrá á íslenska skipaskrá fiski-
skip sem flutt voru úr landi vegna úreid-
ingareglna eftir 1. september 1992. Sömu-
leiðis var leyfð skráning skipa sem flutt
voru inn til veiða utan íslenskrar efnahags-
lögsögu á tímabilinu 1. september 1992 til
30. apríl 1994.
í skrá hér á opnunni, sem sýnir breyting-
ar á skipaskrá Sjómannaalmanaksins 1. apr-
íl til 31. ágúst 1994, birtast þrjú fyrstu skip-
in sem skráö eru á skipaskrá samkvæmt
nýju lögunum. Ottó Wathne NS-90 var
skráöur fyrstur þessarra skipa þann 3. júní
síðastliðinn. Hin skipin eru Arnanes SI-70
og Arnar II HU-101. Vegna þessara nýju
reglna er líklegt að íslenski fiskiskipaflotinn
taki nokkum vaxtarkipp á yfirstandandi ári.
Sennilegt virðist að fyrrnefnd lagabreyt-
ing leiði til þess aö reglur um úreldingu
skipa af ákveðnu rúmtaki gegn skráningu
nýrra verði felldar úr gildi til frambúðar.
Fyrr hefur verið rakið í Ægi aö reglur af
þessu tagi hafa aðeins í för með sér óþarfa
kostnað og sýndarávinning í hagtölum yfir
stærð fiskiskipaflotans.
Ari Arason.
Skip tekin af skrá
108 Sigurður Lámsson SF 114
369 Diddó AK 232
524 Hafliði GK 140
842 Haraldur Sæmundsson BA 311
1227 Veiga GK 4
1398 Sæljón SU 104
1507 Rán HF 4
1520 Fortuna
1602 Sjóli
1654 Siggi Munda VE 102
2149 Mummi NK 2
2191 Guðmunda Torfadóttir VE 80
ÆGIR SEPTEMBER 1994 27