Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1994, Blaðsíða 4

Ægir - 01.09.1994, Blaðsíða 4
Verðum að sýna Norðmönm Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra í viðtali við Ægi íslendingar eru í þorskastríði. Norskir strandgæslumenn nrunda víra- klippurnar meðan okkar menn hífa í ofboði. Deilt um siglingareglur og ásakanir fljúga á báða bóga. íslenskir stýrimenn verða þjóðhetjur af því að munda haglabyssur og raðir íslenskra útgerðarmanna sýnast ætla að klofna og riðlast. Rætt er um skipstökur, viðskiptabann, föst skot og laus eins og hversdagslega hluti og íslenskir sjómenn sjá norsk fangelsi að innan. Um stund hittast utanríkisráðherrar Noregs og íslands og hella olíu á stærstu sjóina og eiga fund um hugsanlegar viðræður. Viðtal: Páll Ásgeir Ásgeirsson. 4 ÆGIR SEPTEMBER 1994

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.