Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1993, Qupperneq 30

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1993, Qupperneq 30
Um ákvörðun bótafjárhæðar gilda almennar reglur. Tjónþoli þarf almennt að sanna að tjón hafi orðið og jafnframt tjónsfjárhæðina. Mér finnst þó líklegt að sönnunarbyrði yrði snúið við og lögmaðurinn yrði látinn sanna að ekkert tjón hefði orðið, ef skjólstæðingurinn hefur sýnt fram á mistökin og gert líklegt að af þeint kunni að hafa hlotist tjón. í íslenskum rétti er ekki almenn heimild til þess að færa niður bótafjárhæð eða fella skaðabótaábyrgð niður með tilliti til aðstæðna tjónvalds. Gert er ráð fyrir slíkri almennri lækkunarheimild í því frumvarpi til skaðabótalaga sem nú liggur fyrir Alþingi. HEIMILDIR: Arnl jótur Björnsson Niels Fish-Thomsen Baldur Guðlaugsson og Pórður S. Gunnarsson Helga Jónsdótir A. Vinding Kruse Benedikt Sigurjónsson Ebbe Suenson Susanne Waage Stutt yfirlit unt skaðabótaskvldu lögmanna og önnur bótaúrræði. Tímarit lögfræðinga. 2. hefti 1993 Advokaten i bestyrelsen - Advokatens bestvrelsesansvar. Advokaten 24 1981 Lögmannsstarfsemi í félagsformi, Fréttabréf LMFÍ 1989 Réttarstaða lögmanna. kandídatsritgerð 1978 Advokatansvaret, 6. útgáfa 1990 Um fébótaábyrgð lögmanna, Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 1956 Ábyrgð lögmanna. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 1970 Hæítelsen i advokatsamvirker. UfR 1985 B 225 Det erstatningsretlige ansvar for samvirkende advokater. 1992. Ennfremur vísast til erindis sem Viðar Már Matthíasson hrl. hélt á félagsfundi í LMFI í október 1992. Höfundur hafði aðgang að handriti ofangreindrar greinar Arnljóts Björnssonar við samningu greinar sinnar. 166

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.