Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Qupperneq 14
State Court Administration“ sem kemur í stað dómsmálaráðuneytis og „State Court Administrator“ sem svarar til ráðuneytisstjóra að því er dómsmála- stjómina varðar. Forseti hæstaréttar er því valdamikill maður í hverju ríki. Má sem dæmi nefna að hann skipar alla yfirmenn dómstóla í rtkinu, án tilnefningar eða kosninga. Hann hefur þó ekki afskipti af skipun annarra dóntara. Ekki er allt talið, því að forsetinn setur vel flestar réttarfarsreglur, en löggjafinn í stöku ríkjum setur þó lög sem ná til réttarfarsins. Dómstólamir hver og einn geta einnig sett eigin réttarfarsreglur, svo fremi þær brjóti ekki í bága við réttarfars- reglur forsetans og sett lög. Löggjafinn hefur því sáralítil afskipti af réttarfari í hverju ríki. Hins vegar hefur löggjafinn vald á fjárveitingum til dómstólanna að því leyti sem ríkið veitir fé til þeirra. Sveitarfélögin gera það einnig að nokkru leyti, en að því verður vikið síðar. Forseti hæstaréttar kemur fram fyrir hönd dómstólanna gagnvart almenningi, lögmönnum og stjómvöldum og hefur eftirlit með stjóm og reksti þeirra. I allmörgum ríkjum (33) gefur forsetinn löggjafarvaldinu skýrslu um stöðu dómsmála. III. 2 Skipulag dómstólanna Eins og fyrr segir þá er dómstólaskipunin nokkuð mismunandi frá ríki til ríkis og getur verið það að nokkru í einstökum lögsagnarumdæmum sama ríkis. Um ríkin má sem dæmi nefna annars vegar dómstólaskipunina í Nevada með eina tegund héraðsdómstóla og eitt áfrýjunarstig og hins vegar í New York ríki þar sem skipurit af dómstólakerfinu minnir helst á veðurkortið í ríkissjónvarpinu þegar djúp og kröpp lægð gengur yfir landið. Aðalreglan er samt sem áður sú að dómstigin í okkar skilningi eru þrjú, en í 12 ríkjurn eru þau þó tvö. Þess ber að geta að í mörgum ríkjunt er til að dreifa sérstökum dómstólum sem fást við smærri mál og er hægt að skjóta úrlausnum þeirra til héraðsdómstólanna. Sama málið getur því fræðilega séð farið um fjögur dómstig, þegar þau eru fyrir hendi, en það mun vera afar fátítt. Þessir smærri dómstólar eru kallaðir „inferior courts“, en héraðsdómstólarnir „trial courts“. Dómhúsið i' Scmta Fé, New Mexico 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.