Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Síða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Síða 35
6. NÁNAR UM HIÐ NÝJA KERFI, Þ.E. VEIÐIHEIMILDIR 6.1 Löggjafarþróun frá 1976-1990 6.2 Almennt veiðileyfi - Aflahlutdeild og aflamark 6.3 Þýðing veiðireynslu 6.4 Kaflaskil 6.5 Nánar um hina nýju stöðu 6.6 Stenst fiskveiðistjómunarkerfið 6.7 Er forræði handhafanna yfir veiðiheimildunum óafturkallanlegt? 7. HVER ER MERKING ÞEIRRA ORÐA AÐ NYTJASTOFNAR Á ÍS- LANDSMIÐUM SÉU SAMEIGN ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR? 7.1 Eignarréttur þjóðarinnar - Eignarréttur íslenska ríkisins 7.2 Almenn markmiðsyfirlýsing 8. HVAÐA ÞÝÐINGU HEFUR FYRIRVARI 3. MÁLSL. 1. GR. FISKVEIÐI- STJÓRNUNARLAGANNA? 9. HVERT ER SVIGRÚM LÖGGJAFANS TIL AÐ BREYTA NÚVERANDI KVÓTAKERFI? 9.1 Löggjafinn getur afnumið kerfið og gefið veiðar frjálsar 9.2 Löggjafinn getur afnumið kerfið og tekið upp annað kerfi 9.3 Löggjafinn getur ákveðið gjaldtöku fyrir nýtingu auðlindarinnar 9.4 Löggjafinn getur lagfært núverandi kerfi 10. MEÐ HVAÐA HÆTTITAKMARKAST VALD LÖGGJAFANS TIL ÞESS AÐ BREYTA NÚVERANDI KVÓTAKERFI? 11. NIÐURSTÖÐUR í STUTTU MÁLI 1. VIÐFANGSEFNIÐ Fyrirkomulag um stjómun fiskveiða er hægt að ræða út frá sjónarhomi margra fræðigreina. Þar hafa meðal annarra hagfræðingar, félagsfræðingar, líf- fræðingar, mannfræðingar og lögfræðingar sitthvað til málanna að leggja. Sjáv- arútvegsstofnun Háskóla Islands efndi laugardaginn 8. nóvember 1997 til mál- þings í Odda undir yfirskriftinni: „Hver á kvótann? - Hver á að eig'ann?“. Fmm- mælendur voru fimm, þeir Ragnar Ámason, prófessor í hagfræði, Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði, Birgir Þór Runólfsson, dósent í hagfræði, Þórólfur Matthíasson, lektor í hagfræði, og höfundur þessarar greinar. Birtist erindi hans hér með nokkmm breytingum og viðbótum. Fyrri spumingunni leitaðist höfundur við að svara með því að lýsa í eins stuttu máli og kostur var þeirn reglum íslensks réttar, sem varða úthlutun, nýt- ingu og aðra meðferð veiðiheimilda samkvæmt lögum nr. 38/1990 um stjóm fiskveiða, ásamt öðrum þeim réttarreglum, sem máli skipta í því sambandi. Síðari spumingunni, þ.e.a.s. þeirri, hver eigi að eiga kvótann, tók höfundur ekki til umfjöllunar, enda er sú spuming miklu fremur pólitísks en lögfræðilegs eðlis, og því ekki beinlínis á vettvangi lögfræðinnar. Það er fyrst og fremst hlut- 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.