Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 40
3. UM HAFALMENNINGA OG VEIÐAR í ÞEIM 3.1 Úthafíð Úthafið er það hafsvæði, sem er utan ríkislögsögu einstakra ríkja, og er það öllum frjálst til umferðar og nota. Ekkert ríki getur slegið eign sinni á hluta þess eða áunnið sér þar forréttindi umfram önnur ríki. Aldagömul þjóðréttarhefð liggur að baki grundvallarreglunni um frelsi á höfunum. Sú þjóðréttarregla var á sínum tíma staðfest í Genfarsamningnum frá 1958 um úthafið. í 87. gr. hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982, sem Is- land fullgilti 21. júní 1985, er fjallað um réttindi ríkja á úthafinu, en þau eru m.a. frelsi til siglinga, til fiskveiða, til þess að leggja sæstrengi og leiðslur, til flug- umferðar og til vísindarannsókna, innan þeirra marka sem alþjóðlegar skuld- bindingar kveða á um. Hefur Island með aðild sinni að samningi þessum tekist ýmsar skyldur á herðar gagnvart öðrum ríkjum um vemdun auðlinda hafsins. Hinn 4. ágúst 1995 var samþykktur í New York á vegum Sameinuðu þjóð- anna nýr samningur um stjómun og vemdun fiskistofna, sem ganga milli lög- sögu ríkja og úthafsins. Er hann oftast nefndur Úthafsveiðisamningurinn. Var ákveðið á umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna árið 1992, að samningur þessi skyldi gerður. Hafréttarsáttmálinn sjálfur hefur aðeins að geyma nokkrar gmndvallarreglur um veiðar á úthafinu, einkum 116.-119. gr., og um deilistofna og miklar fartegundir, sem þörfnuðust nánari útfærslu. Er það hlutverk úthafs- veiðisáttmálans að bæta þar úr.4 3.2 Islenskt forráðasvæði Um landhelgi íslands er mælt fyrir í lögum nr. 41/1979 um landhelgi, efna- hagslögsögu og landgrunn. Samkvæmt 1. gr. skal landhelgi Islands afmörkuð af línu, sem alls staðar er 12 sjómílur frá gmnnlínu, sem dregin er milli þeirra staða, sem tilgreindir em í ákvæðinu. 12. gr. segir, að fullveldisréttur Islands nái til landhelginnar, hafsbotnsins innan hennar og loftrýmisins yfir henni. Fram- kvæmd fullveldisréttarins fer eftir íslenskum lögum og ákvæðum alþjóðalaga. Efnahagslögsaga Islands er svæði utan landhelginnar, sem afmarkast af línu, sem alls staðar er 200 sjómílur frá grunnlínum landhelginnar, sbr. 3. gr. laga nr. 41/1979. Innan efnahagslögsögunnar hefur Island samkvæmt 4. gr. a) fullveldisrétt að því er varðar rannsóknir, hagnýtingu, vemdun og stjómun auðlinda, lífrænna og ólífrænna, á hafsbotni og í honum, í hafinu yfir honum svo og aðrar athafnir varðandi efnahagslega nýtingu og rannsóknir innan svæðisins, svo sem fram- leiðslu orku frá sjávarföllum, straumum og vindi; b) lögsögu að því er varðar byggingu mannvirkja og afnot af þeim, vísindalegar rannsóknir, vemdun hafs- ins og önnur réttindi og skyldur samkvæmt alþjóðalögum. 4 Um þetta efni sjá nánar Gunnar G. Schram: Ágrip af þjóðarétti. Reykjavík 1986, bl . 77, og sami höfundur: Umhverfisréttur. Reykjavík 1995, bls. 208-209, og einnig rit sama höfundar: Vemdun hafsins. Hafréttarsáttmálinn og íslensk lög. Reykjavík 1988. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.