Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 42
skulu almenningar vera sem að fornu hafa verið, bæði hið efra og hið ytra. í norskum rétti voru svipuð ákvæði um almenninga. Þar sagði t.d. í NL 3-12-1: Saa skal Alminding vœre, saasom den haver vœret af gammel Tid, baade det 0verste og det yderste.5 Því er mismunandi háttað í löggjöf, hvaða heimildir eru fyrir hendi varðandi nýtingu almenninga og hverjir eiga þær heimildir. I gildandi ákvæðum íslenskra laga, sem varða meðferð tiltekinna réttinda í almenningum, er yfirleitt út frá því gengið, að landsmenn allir njóti þeirra réttinda, þótt frá því kunni að vera ákveðnar undantekningar í einstökum og afmörkuðum tilvikum.6 Hafalmenningur er það svæði sjávar við strendur landsins, sem tekur við ut- an netlaga, en netlög eru sjávarbelti, sem nær 115 metra út frá stórstraumsfjöru- máli landareignar. Um hafalmenninga er það að segja, að frá upphafi Islands- byggðar og allt fram yfir miðja þessa öld hefur sú meginregla verið viðurkennd, að hafið utan netlaga væri almenningur, þar sem öllum væri heimil veiði. Regl- an kemur fram í Grágás, Landabrigðaþætti Konungsbókar: Menn eigu allir að veiða fyrir utan netlög að ósekju og í Landabrigðisþætti Staðarhólsbókar: Allir menn eigu að veiðafyrir utan netlag að ósekju efvilja. I Jónsbók er reglan í 61. kapítula Landsleigubálks, rekabálki, 2. kap.: Allir menn eigu að veiða fyrir utan netlög at ósekju. Er ákvæði þetta enn tekið upp í íslenska lagasafnið, nú síðast í útgáfuna 1995. Um réttarstöðu íslenska ríkisins gagnvart landsvæðum, sem enginn getur tal- ið til einstaklingseignarréttinda yfir, hvort heldur sem eru afréttareignir eða al- menningar, er það að segja, að sú stefna hefur verið mótuð af dómstólum, að ís- lenska ríkið sé ekki eigandi þessara landsvæða, nema það færi fram eignarheim- ildir fyrir eignatilkalli sínu. Er framangreint annars vegar staðfest í Landmanna- afréttardóminum síðari, sbr. H 1981 1584 og í Mývatnsbotnsmálinu, sbr. H 1981182. Samkvæmt þessum dómum nýtur ríkið engrar sérstöðu umfram aðra, sem gera tilkall til einstaklingseignarréttar yfir tilteknum hlutum eða verðmæt- um. Ríkið verður eins og hver annar að færa fram skilríki eða heimildir fyrir eignatilkalli sínu.7 3.4 Netlög, merki sjávarjarða og heimildir landeiganda Ekki eru bein ákvæði um það í íslenskum rétti, hvar séu merki fasteigna við sjó. Þó hefur verið talið, að landareign sem liggur að sjó, fylgi fjaran fram af 5 Sjá nánar Thor Falkanger: Fast eiendoms rettsforhold. Oslo 1996, bls. 165. 6 Um almenninga sjá nánar lí jarni Jónsson frá Vogi: Almenningar og afréttir. Skýrsla til fossa- nefndar. Nefndarálit meiri hluta fossanefndarinnar er skipuð var 22. október 1917. Með lagafrum- vörpum, ritgerðum og fylgiskjölum. Reykjavrk 1919. B. Ritgerðir, bls. 18-31; Sigurður Líndal: Eignarréttur á landi og orkulindum. Skýrsla aðalfundar Sambands íslenskra rafveitna 1983. Reykja- vík 1983, bls. 16-19; Þorgeir Örlygsson: „Er Hornafjörður almenningur?". Tímarit Haskóla fs- lands, nr. 6, 1993, bls. 13-33. 7 Að því er varðar nánari umfjöllun um dóma þessa sjá Þorgeir Örlygsson: „Um eignarhald á landi og náttúruauðlindum". Afmælisrit. Gaukur Jörundsson sextugur. Reykjavík 1994, bls. 597-601. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.