Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 54
hefðbundnum viðhorfum í lögfræði hagga dómstólar almennt ekki við slíku mati löggjafans. Um þetta á löggjafinn fullnaðarmat samkvæmt íslenskum stjómskipunarhefðum. Sjá til athugunar H 1937 322 (mjólkurframleiðandi), H 1964 960 (leigubifreiðarstjóri) og H 1988 1532 (leigubifreiðarstjóri). Það hefur aftur þá þýðingu, að kerfið sem slíkt stenst lögfræðilega. 6.7 Er forræði handhafanna yfir veiðiheimildum óafturkallanlegt? Þegar svo er komið málum, er eðlilegt að spurt sé, hvort með hinu nýja kerfi hafi handhöfum veiðileyfa verið fengið fullt og óafturkallanlegt forræði yfir þeim. Ber í því sambandi að hafa í huga, að eftir því sem lengri tími líður og hópur þeirra, sem nýtur tiltekinna réttinda eða heimilda verður þrengri og heim- ildir þeina í fastari skorðum, fara líkumar vaxandi fyrir því, að um stjómar- skrárvarða eign þeirra sé að ræða nema eitthvað annað komi til.22 Þegar leitað er svara við þessari spumingu, skiptir miklu máli, hvaða merking verður lögð í 1. gr. fiskveiðistjómunarlaganna, og skal næst að því hugað. 7. HVER ER MERKING ÞEIRRA ORÐA AÐ NYTJASTOFNAR Á ÍSLANDSMIÐUM SÉU SAMEIGN ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR? 7.1 Eignarréttur þjóðarinnar - Eignarréttur íslenska ríkisins Eins og áður segir er það tekið fram í 1. gr. fiskveiðistjómunarlaganna, að nytjastofnar á Islandsmiðum séu sameign íslensku þjóðarinnar. Áður hafa verið leidd að því rök, að hvorki hafsvæðin við ísland né heldur fiskar og önnur dýr, sem þar kunna að finnast, geta verið undirorpin einstaklingseignarrétti ein- stakra manna. Þessi verðmæti geta ekki verið séreign nokkurs manns í skiln- ingi eignarréttarins né heldur í sameign nokkuina manna. Þá voru einnig færð að því rök hér að framan, að þjóðin sem slík, án nánari afmörkunar, geti ekki verið aðili eignarréttinda í hefðbundnum lögfræðilegum skilningi, hvorki að þessum réttindum né öðmm. Hér má til samanburðar velta fyrir sér merkingu þeirra orða 4. gr. laga nr. 59/1928 um friðun Þingvalla, að hið friðlýsta svæði á Þingvöllum skuli vera undir vemd Alþingis og ævinleg eign íslensku þjóðar- innar. Það megi aldrei selja eða veðsetja. Hvað felst í þessum „eignarrétti“ og hvemig beitir þjóðin þeim eignarrétti? Því má undir það sjónarmið taka, sem Sigurður Líndal prófessor hefur áður haldið fram, að orðalagið sameign íslensku þjóðarinnar í 1. gr. laga nr. 38/1990 sé villandi, ef með því orðalagi er verið að gefa til kynna hefðbundinn einstaklingseignarrétt þjóðarinnar yfir þessum verðmætum.23 Þau verðmæti, sem hér um ræðir, geta ekki verið í eigu almennings eða þjóðarinnar sem slíkrar í hefðbundinni merkingu eignarréttarhugtaksins, eins og áður hefur verið rakið. 22 Gaukur Jörundsson: Um eignamám, bls. 80. 23 Sigurður Líndal: „Hvert er efnislegt inntak 1. ml. 1. gr. laga nr. 38/1990 um stjóm fiskveiða". Úlfljótur, 3. tbl., 1995, bls. 198-199. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.