Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 67
í réttarfarslögum er gert ráð fyrir því að málsaðilar geti aflað sérfræðilegra álitsgerða og í sumum tilvikum dómari.2 Slíkar álitsgerðir eru yfirleitt byggðar á ákveðnum rannsóknum eða öðrum athugunum. Dæmi um þess háttar sönnun- arfærslu eru rannsóknir til að upplýsa faðemi bams, sbr. 47. og 48. gr. bama- laga m. 20/1992 og rannsóknir sem fram fara í þeim tilgangi að upplýsa saka- mál, sbr. 70. gr. laga um meðferð opinberra mála nr. 19/1991. Sérfræðilegar álitsgerðir eða rannsóknir geta haft veruleg áhrif á úrlausn málsins. Og sérfræðilegar rannsóknir geta líka haft áhrif á málareksturinn. Það á t.d. við þegar niðurstöður rannsókna veita fullkomna sönnun fyrir því hvemig tilteknum atvikum eða atriðum er háttað. Við þær aðstæður verður frekari sönn- unarfærsla óþörf. 2. DNA-RANNSÓKNIR A síðari ámm hefur ákveðin tegund sérfræðirannsókna fengið aukið vægi við rekstur og úrlausnir tiltekinna dómsmála. Er þar um að ræða svonefndar DNA- rannsóknir.3 Þær geta skorið úr um ákveðin atriði svo sem um faðemi bams. Einnig er unnt að beita þeim til að staðreyna hvort tiltekið lífssýni4 er úr ákveðnum einstaklingi eða ekki. DNA-rannsóknum er því oft beitt í faðemis- málum og þær geta einnig gegnt mikilvægu hlutverki við að upplýsa sakamál. Ef lífssýni hefur fundist á vettvangi þar sem glæpur hefur verið framinn er í sumum tilfellum unnt að beita DNA-rannsókn í þeim tilgangi að fá úr því skorið hvort það er úr ákveðnum einstaklingi eða ekki. Greining á sýni með DNA-rannsóknum getur þannig gefið mikilvægar upplýsingar um hvaðan það er komið. Stundum leiðir rannsókn í ljós að lífssýni geti ekki verið frá tilteknum einstaklingi komið. Lífssýni sem notuð em til DNA-rannsókna í þeim tilgangi sem hér að framan er lýst era alltaf komin úr einhverjum einstaklingi eða einstaklingum. Sýnið getur verið þannig til komið að það hefur fundist á vettvangi eða það hefur verið tekið úr ákveðnum einstaklingi eða úr blóði eða öðra lífefni sem frá honum er komið.5 Þar sem DNA-erfðaefnið er fyrir hendi í flestum framum líkamans skiptir yfirleitt ekki máli úr hvaða lífssýni viðkomandi einstaklings efnið er tekið. 2 Dómari getur í tilteknum tilfellum ákveðið að fram fari sérfræðilegar rannsóknir, sbr. t.d. 47. gr., 48. gr. og 60. gr. bamalaga nr. 20/1992, en meginreglan er sú að málsaðilar afli gagna en ekki dómari. í því samhengi sem hér um ræðir skiptir ekki máli hvort dómari eða málsaðili hefur látið slíka sönnunarfærslu fara fram. 3 DNA stendur fyrir deoxyribonucleic acid (deoxyrfbosakjamasýra). 4 Lífssýni getur t.d. verið blóð, sæði, munnvatn, húð- og vefjaragnir og hárrót. 5 Stundum kemur fyrir að foreldri er ekki til staðar til að taka úr því sýni, t.d. ef það er látið eða ekki er unnt að ná til þess. Nægir þá að rannsaka lífssýni ef það er fyrir hendi en það má stundum fá úr lífssýnabanka eða -bönkum. Ef upp kemur sú staða að ekki er unnt að taka sýni úr viðkomandi einstaklingi má beina fyrirspum til Rannsóknarstofu Háskólans í meinafræði um það hvort fá megi sýni hjá henni. Ef svo er má gera viðeigandi rannsóknir að öðrum skilyrðum uppfylltum. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.