Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Síða 84

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Síða 84
4. LOKAORÐ Ég vona að með þessum orðum hafi mér tekist að gefa lesendum kost á að skyggnast inn í þann heim sem við mér blasti, þegar ég steig fyrst inn í sænskan dómsal, þar sem við dómaraborðið sitja mun fleiri dómendur en ég hef vanist í íslenskum dómsölum og það jafnvel þótt íslenski dómurinn sé fjölskipaður. Allt yfirbragð réttarhaldanna einkenndist af formfestu, en var þó alveg laust við hátíðleika, sem hlýtur öðrum þræði að helgast af því að í dómnum sitja dómendur með ólíkan bakgrunn og menntun, menn sem verða að samhæfa skoðanir sínar til þess að komast að niðurstöðu í margbreytilegum málum. Og jafnvel þótt sú niðurstaða mótist af pólitískum og siðferðilegum viðhorfum leikmannadómendanna og ekki sé alltaf gætt strangra lögfræðilegra sjónarmiða, er það sú niðurstaða sem formælendur leikmannadómenda telja að sé best fyrir sænska dómskerfið, þótt þeir sem ekki koma úr þessum farvegi, til að mynda íslenskur lögfræðingur eins og ég, séu á öndverðum meiði. HEIMILDIR: Carlsson, Per og Persson, Mikael: Processráttens grunder. Iustus Förlag. Uppsala 1996. Danelius, Hans: Mánskliga ráttigheter. Norstedts Juridik 1993. Information till námndemán, lánsrátt, kammarrátt. Domstolsverket 1994. Lagerbjelke, Gustav: Sjálvstándig under lagarna. Nerenius och Santerius förlag 1996. Olivecrona, Karl: Domstolar och tvistemái. Lund 1976. 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.