Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Side 3

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Side 3
Tímarit löqfræðinqa 3. hefti • 51. áraanaur 3. hefti • 51. árgangur október 2001 UM LÖGGJAFARVALD OG DÓMSVALD Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þær raddir voru uppi að dómstólar væru hallir undir stjórnvöld, þ.e. dæmdu þeim í vil á hæpnum forsendum. Reyndar heyrast þær enn en eru fáar og hjáróma. Blaðið hefur snúist við og nú eru uppi háværar raddir sem segja að dómstólar fari offari gegn öðrum greinum ríkis- valdsins og gæti ekki valdmarka sinna gagnvart þeim. Dómstólar leggi löggjafa og stjórnvöldum skyldur á herðar sem þau beri ekki lögum samkvæmt. Það getur verið vandlifað í henni veröld. Hin nýrri umræða, sem hefur reyndar ekki staðið lengi, snýst um það hvort dómstólar, og þá sérstaklega Hæstiréttur sem æðsti dómstóll landsins, taki sér í dómum sínum lagasetningarvald í hendur og gangi þannig á stjórnarskrárvarinn rétt löggjafans. Þessi umræða fékk byr undir báða vængi eftir að dómur Hæsta- réttar gekk í öryrkjamálinu svokallaða hinn 19. desember 2000. Dómurinn varð tilefni sterkra pólitískra viðbragða og skiptust þingmenn í fylkingar eftir stjóm og stjómarandstöðu. Umræðan varð sjálfkrafa blanda lögfræði og stjórnmála. Draga má í efa að sú blanda hafi verið mjög heppileg eins og á stóð þar sem til- efni hennar var hæstaréttardómur sem eðli sínu samkvæmt er lyktir máls. Hins vegar er þessi blanda síður en svo óalgeng enda er þjóðfélaginu stýrt að vem- legu leyti með lagasetningu þar sem lögfræði kemur óhjákvæmilega við sögu. Dómstólar hafa að sjálfsögðu ekki lagasetningarvald, það er í höndum Al- þingis. Og dómstólum ber vitaskuld að gæta valdmarka sinna og byggja niður- stöður sínar á viðurkenndum réttarheimildum. Hin settu lög eru hins vegar ekki einu réttarheimildirnar, þótt þau séu þær þýðingarmestu, og stafar það ein- faldlega af því að útilokað er að setja lög um hegðun manna og samskipti öll, hvort sem þau kunna einhvern tíma að koma til kasta dómstóla eða ekki. Til- raunir til lagasetningar af því tagi, þá sjaldan þær hafa verið gerðar, hafa mis- 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.