Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Side 79

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Side 79
anda. Við ákvörðun á hagnaðinum þarf því að greina á milli eiganda og útgef- anda. Er það til hægðarauka. Hins vegar ber að geta þess að viðskiptin eru sam- kvæm þar sem samtala hagnaðar eða taps eiganda og hagnaðar eða taps útgef- anda er ávallt jöfn og 0 kr. Eigandi Hjá eiganda kaupvalsréttar telst söluverðið munurinn á markaðsverði hinna undirliggjandi verðmæta, þegar valréttur er innleystur, og því verði sem eigandi getur keypt verðmætin á. Þóknunin sem eigandi greiðir fyrir valréttinn telst hins vegar kaupverðið. Dæmi 13. Hlutabréfaval (aktieoption). Afhending undirliggjandi verðmæta. A er eigandi kaupvalsréttar sem veitir honum rétt til að kaupa 1000 hluti í X á genginu 150 af útgefanda. Fyrir það greiðir hann 5.000 kr. í þóknun. Þegar A innleysir valréttinn er gengi hlutabréfanna komið í 200 og getur hann því keypt 1000 hluti í X fyrir 150.000 kr. að verðmæti 200.000 kr. í þessu dæmi er markaðsverðmæti hinna undirliggjandi verðmæta, þegar A innleysir réttinn, 200.000 kr. Hins vegar þarf hann aðeins að greiða 150.000 kr. fyrir þau. Hagnaður hans er því (200.000-150.000) - 5.000 = 45.000 kr. Hjá eiganda söluvals er þessu á hinn bóginn öfugt farið. Þar telst kaupverðið munurinn á því verði, sem eigandi getur keypt valrétt á, og markaðsverði hinna undirliggjandi verðmæta þegar hann innleysir réttinn. Dæmi 14. Hlutabréfaval (aktieoption). Afhending undirliggjandi verðmæta fer ekki fram. Mismunargreiðsla. B er eigandi söluvalsréttar sem veitir honum rétt til að selja 1000 hluti í X á genginu 150. Fyrir það greiðir hann 5.000 kr. í þóknun. Þegar B innleysir valréttinn er gengi hlutabréfanna komið í 100 og getur hann því krafist sölu á 1000 hlutum í X fyrir 150.000 kr. að verðmæti 100.000 kr. í þessu dæmi getur eigandi keypt hin undirliggjandi verðmæti á 150.000 kr. Við innlausn er markaðsverð þeirra hins vegar 100.000 kr. Hagnaður telst því (150.000 - 100.000) - 5.000 = 45.000 kr. Utgefandi Þóknunin sem útgefanda hlotnast fyrir valrétt telst söluverð hans. Um kaup- verðið gilda hins vegar hliðstæðar reglur og söluverðið hjá eiganda. Við kaupval telst kaupverðið því jafnt og munurinn á markaðsverði hinna undirliggjandi verðmæta þegar eigandi innleysir valrétt sinn og þess verðs sem hann á rétt til að kaupa verðmætin fyrir. Þetta er sú fjárhæð sem hann verður að inna af hendi ákveði eigandi að nýta sér valrétt sinn og krefjast mismunar- greiðslu. Við söluval er þessu hins vegar öfugt farið. Þá verður útgefandi að sætta sig við að þurfa að kaupa hin undirliggjandi verðmæti af eiganda á hærra verði en markaðsverð þeirra hljóðar. Telst kaupverðið því munurinn á því verði 227
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.