Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 88

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 88
gildir um stjórnarmenn.61 Hugtakið fast starf verður hins vegai' að skýra í sam- ræmi við lög og gildandi kjarasamninga í hverri starfsgrein. Að jafnaði er þó krafist ótímabundinnar ráðningar með lögbundnum og/eða samningsbundnum uppsagnarfresti. Tímabundið ráðinn rnaður rnyndi því ekki teljast fastráðinn samkvæmt þessum skilningi, nema ljóst sé af atvikum málsins að hann teljist í raun fastráðinn. Valréttarverð. Með valréttarverði er átt við það verð sem starfsmaður öðlast rétt til að kaupa hlutabréfin á þegar kaupréttarsamningur er gerður. Ef hlutabréf félagsins eru skráð í kauphöll má það verð ekki vera lægra en vegið meðalverð í viðskiptum með þau tíu heila viðskiptadaga fyrir samningsdag.62 Til að finna það verður því að deila í heildarfjárhæð viðskipta með hlutabréf félagsins með heildarfjölda viðskipta á tíu daga tímabili fyrir samningsdag. Má það ekki vera lægra en gangverð, sbr. skilgreininguna á því hér að ofan. Er því ekki heimilt að miða við undirverð, það er lægra verð en hlutabréfin hljóða á. Ef hlutabréf í félagi eru ekki skráð í kauphöll skal miða við gangverð þeirra í viðskiptum, annars bókfært verð eigin tjár samkvæmt síðasta endurskoðaða ársreikningi eða árshlutareikningi hlutaðeigandi félags. Telja verður að það eigi undir félag að upplýsa um kaupverð á hlutabréfum félags samkvæmt framansögðu og láta gögn um það fylgja með valréttaráætlun þegar staðfestingar rfldsskattstjóra er beiðst á henni. Hámark kaupréttar. Hámark kaupréttar hvers starfsmanns samanlagt á ári má ekki vera hærra en 600.000 kr. Kaupi starfsmaður fyrir hærri fjárhæð skatt- leggjast kaupin í heild sinni samkvæmt 8. gr. A SL. Er því óheimilt að hlutfalla muninn á gangverði hlutabréfanna og valréttarverðinu þegar svo stendur á og skiptir í sjálfu sér ekki máli hvort það grundvallast á fleiri en einum samningi. Hins vegar er ekki skilyrði að allir starfsmenn eigi sama rétt.63 Getur hlutafélag því ákveðið að starfsmenn sem starfað hafa lengur í fyrirtækinu geti keypt stærri hluti en starfsmenn er hafa starfað skemur. Sama gildir um starfsmenn í stjórnunarstörfum og almennum störfum, sbr. og það sem segir um umfangið hér að framan. Biðtími. Að lágmarki þurfa 12 mánuðir að líða frá gerð samnings um kaup- rétt á hlutabréfum þar til hann er nýttur. Starfsmaður sem gerir slíkan samning getur því ekki nýtt sér hann fyrr en 365 dagar eru liðnir frá undirskrift hans. 61 Sbr. Alþingistíðindi, A-deild, 1999-2000, bls. 4462. 62 Svo breytt með b-lið 3. gr. laga nr. 149/2000. Þetta er almenn regla sem myndi vera talin gilda þótt ekkert segði um hana í lögum. í því ljósi hefði því verið eðlilegra að hafa hana f 8. gr. A þar sem gangverð hlutabréfa er skilgreint. 63 Sbr. Alþingistíðindi, A-deild, 1999-2000, bls. 4462. 236
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.