Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Side 98

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Side 98
Á verksviði dómsmálaráðimeytisins er að taka þátt í undirbúningi alþjóða- löggjafar sem bindandi verður fyrir Þýskaland og löggjafar Evrópusambands- ins. Þá tekur ráðuneytið þátt í þeirri lagasamræmingu sem unnið er að á vegum Evrópusambandsins og er þar ljóslega um merkileg mál að ræða sem of langt mál væri að reyna að lýsa hér. Hæstiréttur Þýskalands (Bundesgerichtshof), Stjórnsýsludómstóll alríkisins (Bundesverwaltungsgericht) og Bundesfinanzhof, sem fer með mál er varða tekjuöflun ríkisins, heyra stjórnarfarslega undir ráðuneytið en lögsaga þessara dómstóla nær til landsins alls. Fleiri alríkisdómstólar heyra undir dómsmála- ráðuneytið sem minni þýðingu hafa. Stjórnlagadómstóllinn (Bundesverfass- ungsgericht) nýtur hins vegar að þessu leyti sérstaks sjálfstæðis. Lögregla og lögreglumál heyra ekki undir dómsmálaráðuneytið heldur inn- anríkisráðuneytið. Að öðru leyti má segja í stórum dráttum að réttarkerfið sé í höndum ríkjanna, en hvert þeirra hefur eigið dómsmálaráðuneyti. Eftir hádegi var Dómarafélag Þýskalands (Deutscher Richterbund) heimsótt. Aðalskrifstofa þess er skammt frá dómsmálaráðuneytinu. Þar var starfsemi fé- lagsins lýst af framkvæmdastjóra þess og formanni Berlínardeildar félagsins. Það er sérstakt fyrir þýska dómarafélagið að saksóknarar eiga aðild að því og hefur svo verið frá upphafi, en félagið var stofnað árið 1909. Þeir sem sátu fyrir svörum gátu ekki ímyndað sér að það fyrirkomulag gæfi neitt tilefni til gagn- rýni enda hefði hún ekki komið fram. Þýska dómarafélagið er í raun samband félaga dómara og saksóknara hinna einstöku ríkja og eru félagsmenn um 14.000. Þessi hópur er þó um 26.000 manns þannig að aðeins rúmur helmingur er félagsbundinn. Á fundi hjá Dómarafélagi Þýskalands. 246
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.