Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1999, Side 3

Ægir - 01.08.1999, Side 3
auki er fulltrúi Sjómannasam- bands íslands, Hólmgeir Jóns- son boðaður á stjórnarfundi. Félagið festi seint á síðasta ári kaup á húsnaeði við Skipholt 17 í Reykjavík en það á áfram Fiski- félagshúsið við Ingólfsstræti og leigir það til Fiskistofu. I lögum Fiskifélags íslands segir m.a. að markmið þess séu að efla hag íslensks sjávarút- vegs og stuðla þar að framför- um. Félaginu er ætlað að ná þessu háleita markmiði með því að takast á hendur verkefni sem varða sjávarútveginn í heild. í máli nýrra forystumanna félags- ins hefur komið fram að þeir horfa einkum til umhverfismála, menntamála og þess að taka þátt í uppbyggingu góðrar ímyndar fyrir greinina, jafnt inn- anlands sem erlendis. Pétur Bjarnason, þá nýkjörinn formað- ur sagði í viðtali í Ægi í apríl 1998 að þrátt fyrir þennan sameigin- lega vettvang hljóti fjölmörg mál að vera unnin áfram innan hverr- ar greinar á vegum eigin hags- munasamtaka. Síðan hélt Pétur áfram: „Hins vegar eru mörg verkefni sem varða sjávarútveginn í heild sem er óeðlilegt og ótraustvekj- andi að ein hagsmunasamtök vinni. Það eru þessi verkefni sem ég vonast til að góð sam- staða náist um að Fiskifélag (s- lands annist eftirleiðis. Þarna nefni ég sérstaklega umhverfis- málin enda er enginn vafi á að baráttan fyrir því að fá að nýta auðlindir sjávar mun vaxa jöfn- um skrefum á næstu árum. Það verður að beita meiri þekkingu til að koma á framfæri sjónarmið- um og rökum fyrir því að við get- um nýtt auðlindir í sjónum í framtíðinni. Ég hef líka nefnt menntamálin í þessu sambandi en það er vaxandi umræða um að sjávarútvegurinn taki meiri beinan þátt í umsjón með skól- um sjávarútvegsins og þar er Fiskifélagið réttur vettvangur." Fiskifélagið hefur fimm starfs- menn í fullu starfi og þrjá í öðr- um verkefnum. Helstu verkefni sem unnin eru á skrifstofunni fyrir utan almenn skrifstofustörf eins og bókhald, símavörslu o.fl. Öfíug útgáfu- starfsemi Fiskifélag íslands hefur alla tíð lagt mikla áherslu á hvers kon- ar útgáfustarfsemi og áfram er það mikilvægur þáttur í starf- semi félagsins. Sérstakt út- gáfufyrirtæki, Fiskifélagsútgáf- an ehf. ber ábyrgð á þessum þætti starfseminnar í samvinnu við kynningarfyrirtækið Athygli ehf. sem hefur umsjón með allri vinnslu útgáfunnar, þar á með- al textagerð, auglýsingasöfnun, hönnun og prentvinnslu. Tímaritið Ægir Fiskifélagsútgáfan annast út- gáfu tímaritsins Ægis, en það rit hefur komið út í 92 ár. Rit- stjórar þess eru þeir Pétur Bjarnason og Jóhann Ólafur Halldórsson, sem skrifar meg- inefni þess í umboði Athygli ehf. en hann er með starfsstöð á Akureyri. Ægir kemur út í hverjum mánuði. Sjómannaalmanakið Hið íslenska Sjómannaalmanak er einnig gefið út af Fiskifélag- inu og er nú unnið hörðum höndum að útgáfu 75. árgangs þess sem líta mun dagsins Ijós í nóvembermánuði. Eins og flestir vita er þessi bók tvískipt og mikil að vöxtum. Stendur söfnun auglýsinga í almanakið fyrir árið 2000 nú yfir og er eft- irspurnin meiri en nokkru sinni fyrr. Raunar hafa viðtökur við almanakinu undanfarin ár sýnt að þessi öldungur er síungur og virkur upplýsingamiðill um málefni þeirra sem starfa við sjávarútveginn. Kvótabókin Loks má nefna Kvótabókina, en hún kemur út á hverju hausti með m.a. ítarlegum upplýsing- um um aflamark einstakra skipa og báta. er gagnavinnsla fyrir Verðlags- stofu skiptaverðs, ýmis tæknileg verkefni er varða mælingar og mat á umhverfisáhrifum sjávar- útvegs, umsjón með sjóvinnu- kennslu í grunnskólum og ýmis verkefni varðandi umræðu sjáv- arútvegsins um umhverfismál. Félagið reynir einnig eftir þörfum að sinna almennri kynningu um íslenskan sjávarútveg og tekur þátt í fundum heima og erlendis í þessu tilefni. SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS SF Samtök fiskvinnslustöðva LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA SMÁBÁTAEIGENDA ÆGIR iSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.