Ægir - 01.08.1999, Page 10
ÍSLENSKA SJÁ VA RÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAB ÆGIS
Lárus Ásgeirsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála stendur við lengsta flokkara
sem framleiddur hefur verið á íslandi til þessa.
Ný vog, skjóstöð
og pökkunorkerfí
fró Marel
Gestir á sjávarútvegssýningum hérlendis og erlendis geta geng-
ið að því sem gefnu að í bás Marels hf. sé að finna nýjungar í há-
tæknibúnaði fyrir fiskvinnslu og útgerð sem teljast hvað merki-
legastar af því sem kynnt er á hverjum stað. Fyrirtækið bregður
ekki út af þeirri venju á Sjávarútvegssýningunni 1999, segir Lárus
Ásgeirsson, markaðsstjóri Marels, og vekur sérstaka athygli á
eftirtöldum búnaði sem sýndur verður í Kópavogi:
M1100 vogin, sem var sett
fyrst á markað í fyrra, er ætluð
til vinnslu á sjó og landi. Hún
er arftaki M1000 vogarinnar og
hefur nú þegar hlotið lofsam-
leg ummæli notenda erlendis.
Vogin er til í 20 útgáfum eftir
því hvaða vigtarpallur er not-
aður með henni. Vogin vegur
hárnákvæmt allt frá þremur
upp í þrjú þúsund kíló, eftir því
hvaða útgáfa hennar er notuð
hverju sinni. Vogin er vatns-
held sem auðveldar þrif og
eykur hreinlæti við notkun.
„Við verðum varir við mikinn
áhuga á M1100 um allan heim,
Marel hf.
ekki síst í Japan, Ástralíu og á
Nýja-Sjálandi,“ segir Lárus As-
geirsson. „Vogir um borö í
fiskiskipum verða sífellt al-
Marel hf.
Höfðabakka 9
112 Reykjavík
Sími: 563 8000
Fax: 563 8001
Netfang: marel@marel.is
gengari enda komast útvegs-
menn og sjómenn fljótt að
raun um að afköst aukast og
aflanýting batnar með því að
vigta úti á sjó.“
• M3000 er ný tegund af stjórn-
stöð og heilinn á bak hina
flóknu vinnslu sem búnaðurinn
frá Marel stýrir. M3000 tölvu-
stýrir flokkun á fiski eftir
þyngd, stærð, formi, lit,
skömmtun í pakkningar og
merkingu. M3000 hefur not-
endavænan litaskjá sem hægt
er að stjórna handvirkt eða að
fjarstýra með því að nota tölv-
ur með Windows stýrikerfi
ásamt Internetinu og Marel
MPS hugbúnaðinum. Marel hf.
hefur selt þennan búnað til 45
landa, sem gerir fjarstýringar-
möguleikann mjög mikilvæg-
an. Hægt er að leita að bilun-
um og stilla tækin beint frá
þjónustumiðstöövum Marels
um allan heim. Menn þurfa þá
ekki að eyða tíma í að koma
sér á staðinn til þess arna.
• Marel flæðilínukerfið fyrir lax
var þróað í samvinnu við
Hydro Seafood í Noregi, sem
er stærsti laxaframleiðandi í
heimi. Búið er að setja kerfið
upp og prófa það með góðum
árangri. Það notar M3000 skjá
og MPS hugbúnað sem trygg-
8 MSm ---------------------------------------------------
I