Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Síða 42

Ægir - 01.08.1999, Síða 42
iSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Reynir Matthíasson framkvæmdastjóri. Báta- og bílavélar líkar Þó að flestir tengi nafnið Bílanaust eingöngu við bíla er stað- reyndin sú að fyrirtækið þjónar í síauknum mælj iðnaðarmönnum tengdum sjávarútvegi. Bílanaust tekur nú þátt í íslensku sjávarút- vegssýningunni í fjórða sinn enda leggur fyrirtækið mikla áherslu á þennan hluta starfsemi sinnar. „Við höfum vaxið í átt til iðnaðar- ins síðastliðin ár og sjávarútveg- urinn er mikilvægur hluti af okkar viðskiptamannahóp. Þó svo að við seljum ekki vörur sem bein- línis varða fiskinn þá höfum við margt sem þeir sem meðhöndla hann hafa not fyrir,“ segir Reynir Matthíasson framkvæmdastjóri Bílanausts. Hann nefnir að Bílanaust selji viðhaldsvörur fyrir vélar óháð því hvar þær séu notaðar. Bílanaust selur mikið af verkfærum og síu- búnað fyrir vélar, bæði aðalvélar og Ijósavélar, auk þess að vera með ýmsar rekstrarvörur sem þjóna viðhaldsmönnum eins og vélstjórum og vélvirkjum. „Sem dæmi um þær gerðir sem við erum með má nefna Donaldson síur og Fram olíusíur sem margir þekkja. Olíu- og loftsíur eru notaðar í skipum, á verkstæðum og hvar sem vélar eru reknar.“ Dæmi um stórfyrir- Bílanaust hf. tæki sem eru í föstum viðskipt- um við Bílanaust eru Eimskip, Járnblendifélagið, Norðurál og Álverið í Straumsvík. „Við erum með fjölda af olíu- vörum, hreinsiefnum og smur- bætiefni frá QMI og fleirum. Við erum með verkfæri frá þýska framleiðandanum Hazet sem margir þekkja. Þetta eru traust handverkfæri sem njóta Bílanaust ehf. Borgartúni 26 105 Reykjavík Sími: 535 9000 Fax: 535 9090 Netfang: bilanaust@bilanaust. is vinsælda hjá vélstjórum. Þau eru bæði seld í vélsmiðjur og verk- stæði og til almenningsnota." Bílanaust var stofnað árið 1962 og er því 37 ára gamalt fyr- irtæki sem rekur verslanir á fjór- um stöðum og er með vörudreif- ingu um allt land. Hjá fyrirtækinu starfa um 90 manns og segir Reynir að velta þess verði rúm- lega einn milljarður króna á þessu ári og aukist stöðugt. Margra grasa kennir í sýning- arbás Bíianausts. Þar eru Rodcraft loftverkfæri frá Þýska- landi, METABO rafmagnsverk- færi, bæði 220 volta og þráð- lausar hleðsluvélar, slípivörur til sérhæfðrar málmvinnslu og fyrir verkstæði frá 3M, úðabrúsar og málningarvörur frá Tempo, raf- magnsvörur frá danska fyrirtæk- inu Cargo sem henta smábátum vel og síðast en ekki síst Varta rafgeymar sem eru stöðugt í stuði hvort sem er í bílnum eða bátnum, svo eitthvað sé nefnt. „Við leggjum mikla áherslu á að veita viðskiptavinum okkar kynningu og fræðslu. Þetta hefur verið að færast mjög í aukana hjá okkur. Eftir því sem við eigum meiri viðskipti við iðnaðarmenn, vélstjóra og fyrirtæki sem þjón- usta sjávarútveginn eykst þörfin fyrir upplýsingaflæði um nýja möguleika og nýjar vörutegundir. Við höfum komið okkur upp góðri aðstöðu tii þess að hafa litla fræðslufundi eða námskynn- ingar fyrir viðskiptavini okkar, sem mælist alveg sérstaklega vel fyrir.“ 40 ÆGBR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.