Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 108

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 108
ISLENSKA S JÁ VA RÚTVEGSSÝNINCIN - AUKABLAÐ ÆGIS G Frystikerfi ehf. Vagnhöfða 12 112 Reykjavík Sími: 577 1444 Fax: 577 1445 Sigurjón Guðmundsson vélsmiður, Pélur Jónasson framkvæmdastjóri, Jón Valdimarsson vélfræðingur og Steinar Viihjáimsson vélfræðingur. Þjónusta byggö ú Þekkíngu og reynslu Frystikerfi ehf. er sérhæft fyrirtæki í allri þjónustu frysti- og kæli- búnaðar fyrir matvælaframleiðendur á landi og sjó. Starfsemin byggist á öllum þeim þáttum sem snúa að þörfum viðskiptavinar- ins fyrir hagkvæman og öruggan búnað fyrir rekstur sinn. Fyrirtækið tók til starfa þann 1. október 1997 og hefur á að skipa starfsmönnum með langa og víðtæka reynslu í þjónustu við frysti- og kælikerfi. Eigendur Frystikerfis ehf. eru Steinar Vil- hjálmsson, Hafþór Svendsen, Jón Valdimarsson, Vésteinn Marinósson og Vélsmiðjan Þrymur hf. á Isafirði. Fram- kvæmdastjóri er Pétur Jónasson á ísafirði. Frystikerfi ehf. er til húsa að Vagnhöfða 12 í Reykja- vík og útibú er að Suðurgötu 9 á ísafirði. „Við veitum viðskiptavinum okk- ar bestu alhliða þjónustu er snýr að frysti- og kælikerfum, jafn- framt því að veita ráðgjöf. Innan fyrirtækisins fara allir útreikning- ar og hönnunarvinna fram, ásamt teiknivinnu. Fram til þessa hefur reksturinn aðallega beinst að iðnaðarkerfum í skipum, Frystikerfi ehf. frystihúsum og rækjuverksmiðj- um,“ segir Steinar Vilhjálmsson. Fyrirtækið hefur tekið að sér mörg stór verkefni á þeim stutta tíma sem það hefur starfað. í því sambandi má nefna að Frysti- kerfi ehf. sá um hönnun og eftir- lit með smíði frystikerfisins um borð í skuttogaranum Orra ÍS-20 frá ísafirði. Fyrirtækið seldi allan viðbótarbúnað í frystikerfið ásamt tvöföldum lausfrysti. Einnig sá það um hönnun og breytingar á togurunum Frey LS- 8380, Skutli ÍS-180 og Hólma- drangi ST-70 og sölu á búnaði fyrir breytingarnar. „Stærstu verkefnin okkar fram að þessu, eru sala og umsjón með breytingum og viðbótum á frystikerfum skipanna M/S Alpha og M/S Beta í eigu Sjólaskipa hf. í Hafnarfirði," segir Steinar. Hann bætir við að nú er verið að gang- setja frystikerfið í öðru skipinu í Póllandi og að framundan sé mikil vinna í Frera RE-73, sem er einnig sé verið að breyta í Pól- landi. „Fyrir um einu og hálfu ári gekk Frystikerfi ehf. frá sam- starfssamningi við SES International í Hollandi og Öyangen Kulde í Noregi. Með þessum nýju samböndum get- um við boðið frysti- og kælivélar frá HOWDEN fyrir ammoniak, freon og aðra kælimiðla, auk þess sem við erum með varahluti í HOWDEN vélar á lager. Einnig bjóðum við hurðabúnað fyrir frystiklefa frá HCR í Bandaríkjun- um sem minnkar stórlega loft- skipti við umgang um hurðir og kemur þar af leiðandi í veg fyrir óæskilega klakamyndun við loft- kælibúnt og hurðir." English summary Frystikerfi ehf. is a specialized refrigeration company that services refrigeration equip- ment for the food processing industry, their specific field being industrial systems in ships and plants. They employ a staff of highly qualified people who have worked on refriger- ation systems for many years. The company is active in deve- lopment, design, repair, and maintenance of refrigeration equipment. They often operate in foreign countries in major reconstruction projects involv- ing design and fitting of refri- gertaion systems. 106 Mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.