Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 112

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 112
ISLENSKA SJÁ VARÚTVEG S S Ý NIN GIN - AUKABLAÐ ÆGIS Örn Þorláksson markaðs- og sölufulltrúi. Þegar hnútstyrkurinn skiptir máii Á sjávarútvegssýningunni leggur Hampiðjan mesta áherslu á tvær útfærslur af Gloria flottrollum, nýja gerð af PE-neti sem heit- ir Magnet, og Dynex afurðir. Gloria trollin hafa verið notuð í 10 ár og skilað afar góðum árangri. Hampiðjan nýtur þess að flestir hlutir í framleiðsluna eru fram- leiddir í verksmiðju Hampiðjunn- ar og gerir það fyrirtækinu kleift að bregðast skjótt við ef að- stæður kalla á breytingar. Flot- vörpuþjónusta Hampiðjunnar á Grandagarði hnýtir síðan saman trollin. „Markaðssetningin á Gloriunni hefur gengið mjög vel, enda vitum við að hún reynist mönnum vel hér á landi og er nú notuð í öllum heimsálfum," segir Örn Þorláksson hjá Hampiðj- unni. Magnet er ný gerð PE-troll- nets sem kom á markað í vetur og hefur hlotið mjög jákvæð við- brögð. Helstu kostir þess eru þétt flétta og mikill mergur í garni og netið er hannað til að fá sem mestan styrk í hnútinn, sem er veikasti hluti netsins. Dynex-tóg er er unnið út Dy- neema þráðum sem Hampiðjan hefur unnið með í tæplega tíu ár og er talin byltingarkennd afurð. Þræðirnir eru unnir hjá DSM í Hollandi. Hampiðjan framleiðir Hampiðjan síðan tóg og net úr þeim. Helstu eiginleikar efnisins eru mikill styrkur, það er um 15% sterkara en stálvír af sama sverleika, það er mjög meðfærilegt og svo létt að það flýtur á vatni. Dynex er einnig notað í dráttartóg, í olíu- iðnaði og öðrum þungaiðnaði. „Markaðsstarf Hampiðjunnar er mjög öflugt. Fyrirtækið tekur þátt í mörgum vörusýningum, bæði fyrir sjávarútveg og olíuiðn- að, um allan heim. í tengslum við það ferðast markaðsmenn fyrir- tækisins víða. Fyrirtækið er með útibú erlendis, m.a. er garnverk- Hampiðjan Bíldshöfði 9 112 Reykjavík Sími: 530 3300 Fax: 530 3309 Netfang: hampidjan@hampidjan. is smiðja í Portúgal en allt garn þaðan er flutt heim og hnýtt úr því hér. Við erum með netaverk- stæði á Nýja-Sjálandi, í Namibíu og í Seattle. Þar að auki erum við með umboösmenn um víðan völl,“ segir Örn. Hjá Hampiðjunni starfa 240 manns, þar af eru um 100 starfsmenn erlendis. Helsta verkefni Hampiðjunnar á næst- unni er hönnun trolla fyrir upp- sjávarfisk: kolmunna, makríl o.fl- Þar miðar vel og má nefna góð- an árangur Þorsteins EA með nýtt kolmunnatroll frá Hampiðj- unni. Einnig má nefna yfirfléttun á ofurtógi. Vöruþróun er alltaf á dagskrá og er undirstaða fram- fara. Örn segir að um það bij helmingur framleiðslunnar sé fluttur út og stendur til að auka útflutninginn enn frekar. Hann segir sölu á heildarlausnum hafa aukist og þá er algengt að menn séu sendir með veiðarfærunum til að kenna á þau og skilja ekki við notendur fyrr en allir eru ánægðir og veiðarfærin virka fullkomlega. „Draumur okkar & að efla samstarf við Hafrann- sóknarstofnun og þjónustuaðila i sjávarútvegi á íslandi og gera ls- land að Mekka veiðarfæraiðnað- ar. Við leggjum mikla áherslu á vöruþróun og gott samstarf við viðskiptavininn í því sambandi er okkur mjög mikilvægt. Einnið viljum við stuðla að eflingu um- ræðu um nýjungar í veiðarfæra- gerð.“ 110 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.