Ægir - 01.08.1999, Page 116
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS
Saltfiskverkunarhús Bestfisks á Höfn reis af grunni í sumar. Ráðamenn fyrirtækisins
völdu iímtré og yieiningar frá Límtré hf.
Búlantístinclur og
Bestfiskur wöltíu
limtré og yleiningar
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki á Austurlandi byggja um þessar mund-
ir yfir saltfiskvinnslu sína, Bestfiskur á Höfn og Búlandstindur á
Djúpavogi. Forráðamenn þeirra kynntu sér þá kosti sem í boði
eru í húsbyggingum og ákváðu að velja límtré og Yleiningar. Hug-
myndin hafði áður verið kynnt fyrir starfsmönnum á Fiskistofu og
þeir samþykktu að nota mætti límtré í fiskvinnsluhús. Kostirnir
við að fara þessa leið eru margir.
• Límtréð endist vel við erfiðar aðstæður einsog eru í fisk-
vinnsluhúsum og er þar að auki vistvænt, brunaþolið, sveigjan-
legt, sterkt og fallegt.
• Yleiningarnar eru raka- og vindþéttar, vel einangrandi, auð-
veldar að þrífa með öllum viðurkenndum hreinsiefnum og þola
vel gífurlegt álag sem fylgir fiskvinnslu.
Límtré er notað í mannvirki af
ýmsum stærðum og gerðum.
Burðarvirkin geta verið allt að
100 metra breið. Yleiningar eru
líka hentugar í flestar stærðir og
gerðir húsa, allt frá smáhúsum til
íþróttahalla. Þetta byggingaefni
er notað í iðnaðarhús, geymslu-
Límtré hf.
hús, fiskvinnsluhús, verslunar-
hús, íþróttahús og í byggingar af
ýmsum toga til sveita. Reynsla
viðskiptavina er segir sína sögu.
114 SGm
Límtré hf.
Sölu- og tæknideild
Viðarhöfði 2b, 112 Reykjavík
Sími: 530 6000
Fax: 530 6019
Netfang: limtre@limtre.is
Veffang: www.limtre.is
Jðí LÍMTRÉ HF.
- loforð um góða lausn!
Þeir tala um að hitunarkostnaður
húsa hafi minnkað og viðhalds-
kostnaður hrapað, þrif séu afar
auðveld, byggingatími með ólík-
indum skammur og bygginga-
kostnaður áberandi lægri en ef
aðrar leiðir hefðu verið valdar.
Frystiklefi úr yleiningum hjá Þormóði
ramma á Siglufirði.