Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1999, Side 132

Ægir - 01.08.1999, Side 132
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Sigurður Stefánsson framkvæmdastjóri og Pétur Þorkeisson verkstjóri. 40 ái'cr reynsla Vélaverkstæði Sigurðar ehf. var stofnað 30. desember 1994 en byggir á meira en 40 ára grunni Vélaverkstæðis Sigurðar Svein- björnssonar hf. þar sem flestir starfsmenn síðarnefnda fyrirtæk- isins starfa hjá því fyrrnefnda. „Við sérhæfum okkur í hönnun, þróun og framleiðslu á vindum og vökvakerfum fyrir fiskiskip. Fyrirtækið byggir á yfir 40 ára reynslu við framleiðslu á vindum sem þróaðar hafa verið í sam- vinnu við íslenska skipsstjórnar- menn og sjómenn til að standast kröfur þeirra og starfsmenn okk- ar hafa alltaf hagsmuni við- skiptavinarins að leiðarljósi í þeim efnum,“ segir Sigurður Stefánsson framkvæmdastjóri Vélaverkstæðis Sigurðar. „Kapalvindur frá okkur hafa verið sérlega eftirsóttar. Þær eru með fullkomnu stýrikerfi frá INS og tryggir það örugga og lipra stjórn vindunnar. Þetta autokerfi hefur reynst mjög vel og hefur hlotið mikla útbreiðslu i flotan- um. Við bjóðum einnig sem hluta af heildarlausnum dælustöðvar, stjórnloka og stýrikerfi fyrir tog- vindur og kapalvindur sem og aðrar vindur. Þá hefur aukist mikið eftirspurn eftir dragnótar- vindum og höfum við t.d. nýlokið að semja um smíði á slíkum vindum sem og hönnun vökva- kerfis í níu ný skip sem smíðuð VélaverkstaeBi Sigurðar hf. verða í Kína á næstu mánuðum. Við hönnun og smíði á vindunum er áhersla lögð á kröfur um gæði og litla fyrirferð. Rekstraröryggi er einnig mikið eins og reynsla fjölmargra viðskiptavina hefur leitt í ljós,“ segir Sigurður. Um borð í einum togara er ekki bara togspilið sjálft, heldur nokkrar gerðir spila og spilkerfa. Verkstæðið smíðar og setur upp togspil, grandaraspil, kapalvind- ur, flotvörpuvindur, akkerisvindur og hjálparvindur eftir þörfum. Nú Vélaverkstæði Sigurðar hf. Skeiðarás 14 210 Garðabæ Sími: 565 8850 Fax: 565 2860 Netfang: velasig@tv.is er t.d. verið að breyta Hafnareý frá Hornafirði á Spáni og mun hún verða búin vindum frá okkur þegar því er lokið. Mörg skip í ís- lenska fiskiskipaflotanum eru búin kapalvindum frá Vélaverk- stæði Sigurðar. Þar mát.d. nefna Svalbak EA, Sigurbjörgu ÓF, Vestmannaey VE, Ms Anijksciai, Kiel, Arnar HU, Wiesbaden og svo mætti lengi telja. Sigurður segir að hönnun spilanna þeirra geti verið stöðluð og löguð að hverju skipi fyrir sig en að jafn- framt sérhanni fyrirtækið lausnir sem henti nákvæmlega hverju skipi. Þó svo að aðalverkefni fyrir- tækisins séu fólgin í smíði og uppsetningu spila og spilkerfa þá sinnir það einnig alhliða við- haldi. Sigurður segir að yfirleitt sé viðhald á fiskiskipum tekið fyrir eftir þörfum og farið í hvert verk þegar röðin komi að því- Honum finnst samt ástæða til að íslenskir útgerðarmenn kanni möguleika á að taka upp fyrir- byggjandi viðhald og geri þjón- ustusamning við verkstæði um endurnýjun á slithlutum áður en þeir gefa sig eða skemma hugs- anlega út frá sér. Á sjávarútvegssýningunni set- ur Vélaverkstæði Sigurðar upp sýnishorn af framleiðslu fyrirtæk- isins og geta gestir virt hana fyr* ir sér. Sigurður vonast til að sem flestir komi við hjá þeim og leit' eftir upplýsingum um þá þjón- ustu sem fyrirtækið býður ís* lenskum sjávarútvegi. 130 ÆGffi ----------------------------------------------------------------" L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.