Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1999, Page 146

Ægir - 01.08.1999, Page 146
Reykjafell hf. Skipholti 35 105 Reykjavík Sími: 588 6000 Fax: 588 6088 Netfang: reykjafell@reykjafell. is viðskiptavinunum faglega ráð- gjöf.“ Stór hluti af því sem Reykjafell hf. gerir er aö veita hönnuðum, t.d. verkfræðistof- um, arkitektastofum og rafveit- um ráðgjöf. Þar er mikið lagt upp úr því að tengsl við viðskiptavin- ina séu persónuleg, þannig aó þeir viti að hægt er að leita tn Reykjafells hf. til að fá lausn a öllum vafaatriðum. „í stuttu rnáli sagt kappkostum við að bjóða viðskiptavinum okkar lipra þjón- ustu, mikið vöruúrval, skjóta af- greiðslu og gott jafnvægi mil11 verðs og gæða,“ segir Halldór. Halldór nefnir nokkur verkefn' tengd sjávarútvegi sem fyrirtækj hans hefur komið nálægt, ti' dæmis lýsing hafnarsvæða- tenging frystigáma í landi og um borð í flutningaskipum, land' tenging á skipum og allur raf- búnaður um borð, útvegun raf- og lýsingarbúnaðar í fiskimjölS' verksmiðjur, frystihús og marg fleira. Halldór leggur áherslu 3 aukin þátt sjálfvirkninnar í öllum tækjabúnaði þegar nýjungar ber á góma. Á sýningunni e[ sjálfvirknin kynnt, m.a. í f°rrnl þráðlausra fjarstýringa fyrir kraj1® og bómur auk nýrrar og HtWa iðnstýrivélar sem gerir nú hverj- um sem vill auðvelt að gera sína sjálfstýringu, því forritun er n barnaleikur. Einnig má nein mikið úrval skynjara til að nem hita, þrýsting, magn, hraða, þyngd, flothæð og fleira. <E> d> i © V TaeknitröH / hverjum stól Reykjafell hf. er heildverslun með raflagnaefni, sem sinnir sér- staklega rafveitum, rafverktökum og rafvirkjum til sjós og lands. Allar verksmiðjur þurfa rafmagn og fiskvinnslu- og sjávarútvegs- fyrirtæki eru þar vissulega engin undantekning. „Þegar fyrirtækið var stofnað árið 1956 með það að markmiði að hefja innflutning á raflagna- efni voru innflutningshöft í al- gleymi og því erfitt um vik, því viðskiptasambönd voru háð því hvert við gátum selt okkar afurð- ir. I dag höfum við hinsvegar komið okkur upp föstum sam- böndum við trausta birgja er- lendis og eigum því ekki í vand- ræðum með að finna vörur fyrir okkar viðskiptavini," sagði Hall- dór Jóhannsson framkvæmda- stjóri í samtali við Ægi. Reykjafell hf. er rótgróið fyrir- tæki og þó svo að hinn almenni neytandi þekki það ekki af bein- um samskiptum hafa flestir ein- hverntíma þurft að kaupa sér vöru sem fyrirtækið sér um inn- flutning á. Þar eru um 10.000 vöruliðir á lager og eru það allt frá Ijósaperunum yfir eldhús- borðinu okkar og upp í allar teg- undir af leiðslum og búnaði, sem rafveitur og rafvirkjar þurfa til að Reykjafell hf. leiða rafmagnið inn í eldhús til okkar. „Við erum stöðugt að auka vöruvalið hjá okkur til að tryggja að við getum veitt sem besta þjónustu. Einnig kapppkostum við að hafa sem flesta starfsmenn okkar tækni- menntaða eins og rafvirkja, tæknifræðinga og verkfræðinga. Þetta gerum við til að tryggja það að þeir þekki allir til vörunn- ar sem við bjóðum og geti veitt <e m «jS m é « * • c Halldór Jóhannsson framkvæmdastjórí. 144 SESR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.