Ægir - 01.08.1999, Page 152
iSLENSKA SJÁ VA RÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS
Eirikur Stefánsson.
Randver Ármannsson.
Rafhitun sf.
Kaplahraun 7a
Pósthólf 66
222 Hafnarfjörður
Sími: 565 3265
Fax: 565 3260
OrRu sem huegt
er uð nýtu
í Kaplahrauni 7a í Hafnarfirði er fyrirtækið Rafhitun sf. starfrækt.
Rafhitun sérhæfir sig, eins og nafnið gefur til kynna, í framleiðslu
rafhitara, gufukatla og rafhitalda (element) fyrir skip og hús.
Eiríkur Stefánsson og Randver
Ármannsson rafvirkjameistarar
eru eigendur og framkvæmda-
stjórar Rafhitunar sf. Þeir eru
báðir fyrrverandi starfsmenn
Raftækjaverksmiðjunnar sem
starfaði í Hafnarfirði en þegar
það fyrirtæki hætti rekstri árið
1990 stofnuðu þeir félagarnir
Rafhitun sf. Þeir hafa því báðir
mikla reynslu á sínu sviði.
„Ég tel fulla ástæðu fyrir út-
gerðarmenn að velta fyrir sér
hvort ekki megi ná hagkvæmari
orkunýtingu fyrir kyndingu og
neysluvatn um borð í skipum
þeirra. Með kælivatni af Ijósa- og
aðalvélum má ná fram miklum
orkusparnaði og heilsusamlegri
kyndingu í íþúðum skipverja
frekar en með því að brenna
olíu,“ segir Eiríkur Stefánsson í
samtali við Ægi.
Auk rafhitara, gufukatla og
rafhitalda framleiðir og selur Raf-
Rufhitun sf.
hitun sf. ýmiskonarfylgihluti sem
fylgja rafhitun. Fyrirtækið fram-
leiðir t.d. olíuhitara sem notaðir
eru til að hita svartolíu áður en
hún fer inn á vélar skipa. Það má
nefna að meðal stærri viðskipta-
vina fyrirtækisins er Álverið í
Straumsvík.
„Nú þegar svo mikið er rætt
um umhverfisvernd og nauðsyn
þess að minnka olíunotkun
bendum við á að rafhitara, á borð
við þá sem við framleiðum, er
auðveldlega unnt að tengja við
hringrás kælivatnskerfa Ijósa- °9
aðalvéla, þannig að orkuna '
kælivatninu er hægt að nota til að
hita upp neyslu- og ofnavatn.
Rafhitararnir eru líka búnir hitöld-
um (elementum) til upphitunar a
vistarverum og vélum við land-
tengingu," segir Eiríkur.
Við smíði rafhitaranna hefur
Rafhitun sf. samvinnu við fyr'r.'
tækið Hagstál ehf. í Hafnarfim1-
Hagstál ehf. sér um stálsmíðins
og Rafhitun sf. um alla markaðs-
setningu, rafmagnsvinnu °9
samsetningu. Rafhitararnir ern
fáanlegir í mörgum stærðum o9
eru með hitaspírala bæði fyrl_
neyslu- og ofnavatn. Eiríkur seg
ir það aukast jafnt og þétt a
þessi búnaður sé seldur í skip_
Hann segir að notendur rafhitar
Rafhitunar hafi verið rnJ°°
ánægðir með árangurinn. FéjaQ
arnir í Rafhitun sf. telja þvi a
þeir hafi mikið verk að vinna vl
að kynna þessa kyndingarleið-
150 ÆGJ[K